Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

205

svg

185  Skoðendur

svg

Skráð  18. mar. 2025

fjölbýlishús

Framnesvegur 62

101 Reykjavík

56.700.000 kr.

964.286 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2024754

Fasteignamat

54.699.992 kr.

Brunabótamat

35.868.174 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1985
svg
58,8 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Laus strax

Lýsing

Lind fasteignasala kynnir í einkasölu í síma 822-55-88 rúmgóða tveggja herbergja íbúð ásamt einkastæði í bílageymslu. Íbúðin er á 2. hæð og skiptist í stofu/eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í steinsteyptu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu sem er ekki skráð í fermetratölu eignarinnar. Íbúðin er laus strax við kaupsamning. 
Allar upplýsingar um eignina veitir Ísak V. Jóhannsson í síma 822-5588 eða isak@fastlind.is 

Lýsing:
Hol: Parket á gólfi.
Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi, parket á gólfi og opið í stofuna. Eldhúsborð og 2 stólar fylgja.
Stofa: Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á suður svalir, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Herbergið er parketlagt með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja, baðkar, innrétting við handlaug og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Geymsla er á sömu hæð með hillum sem fylgja.
Hjólageymsla: Sameiginleg hjólageymsla er í sameign.
Bílageymsla:  Innangengt er úr sameignargangi í bílageymslu. Stæði fylgir eigninni í bílageymslu. Sameiginleg þvotta aðstaða er fyrir bíl í bílageymslu. Mögulegt er að setja upp hleðslustöð við stæðið. Keyrt er inn í bílageymslu á hlið hússins inn um rafdrifna hurð. 
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Íbúðin snýr öll frá Hringbrautinni og að Lágholtsvegi / Framnesvegi.
- Gengið er inn í húsið baka til frá portinu við bílastæðin.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin; en árið 2016 var gert við svalargólf á sex svölum í húsinu, árið 2021 var skipt um hluta af þaki og 12 nýjir þakgluggar voru settir upp norðanmegin, árið 2022 var sett kerif í bílakjallara svo hægt sé að tengja rafhleðslustöðvar, árið 2023 var í sameign stigagangurinn málaður og gluggar að innan sem og handriðin ásamt því að skipt var um teppi.
Eignahluti í bílsgeymslu er 9.0909%. Fasteignamat bílageymslu er kr. 7.049.992.- Samtals  með íbúð er fasteignamatið kr. 54.699.992.-
Fyrirhugaðar framkvæmdir:  
Búið að gera við múr að utan og klárað verður að mála húsið í sumar á kostnað seljanda.
ATH! GÓÐ ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ, EINNIG ER ÍBÚÐIN Í STUTTU GÖNGUFÆRI VIÐ VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUSVÆÐI!
Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veita Ísak V. Jóhannsson og Viðar Marinósson  sími: 822-5588 isak@fastlind.is 
Lind fasteignasala var stofnuð árið 2003 og starfa einstaklingar með mikla reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta.  
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband í síma 8-22-55-88 og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

 

img
Viðar Marinósson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Viðar Marinósson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Viðar Marinósson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur