Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1951
86,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
***HRINGBRAUT 69 - HAFNARFIRÐI 220***
PRIMA Fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Mikið endurnýjuð og björt sérhæð á þessum góða stað í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Tvö rúmgóð svefnherbergi og sérinngangur á jarðhæð. Gott aðgengi. Íbúðin skiptist í forstofa, hol, eldhús með borðkróki, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og sameiginlegt þvottahús. Auk þess er sameignleg köld geymsla í útihúsi á lóðinni.
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT
Nánari lýsing eignar:
Forstofa er með steypt gólf.
Hol með fataskápum og parket á gólfi.
Eldhús er með innréttingu frá Axis, flísum á milli efri og neðri skápa, nýlegum tækjum.
Stofa er björt með parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari / sturtu, innréttingu og salerni.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum nýjum fataskáp og parket á gólfi.
Barnarherbergi er einnig rúmgott með parket á gólfi.
Sérgeymsla er innangeng frá forstofu og sameiginlegt þvottahús er á sömu hæð. Úr þvottahúsi er útgengt út í garð.
Á lóðinni er garðhús þar sem er geymsla fyrir garðáhöld og hjól.
Annað:
*Flísalög á baðherbergi var endurnýjuð 2019.
*Nýtt gólfefni á alla íbúðina 2022.
*Eldhús var endurnýjað ca. árið 2015.
*Þakrennur hafa verið endurnýjaðar.
*Nýlegar raflagnir og rafmagnstafla.
*Samkvæmt fyrri eiganda var skólp og dren endurnýjað fyrir 17-20 árum.
*2016 var skipt um þakjárn og pappa á þakinu að ofan en þak málað á hliðunum. Þakrennur einnig endurnýjaðar.
*2016 var skipt um flesta ofna og ofnalagnir.
*Múrviðgerðir að utan 2023
Samkv. Þjóðskrá Íslands er íbúðin er 86,10 m2. Íbúðinni hefur verið breytt frá teikningu. Eldhús var fært fram í borðstofu og svefnherbergi útbúið þar sem eldhús var áður.
Stutt er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Suðurbæjarlaug er aðeins í fjögurra húsa fjarlægð. Einnig er stutt í Krónuna (500 m), Miðbæ Hafnarfjarðar (1,4 km) og skrúðgarðinn Hellisgerði (1,9 km) svo dæmi sé tekið.
Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / oliver@primafasteignir.is
__________________________________________________________________________________________
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
PRIMA Fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Mikið endurnýjuð og björt sérhæð á þessum góða stað í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Tvö rúmgóð svefnherbergi og sérinngangur á jarðhæð. Gott aðgengi. Íbúðin skiptist í forstofa, hol, eldhús með borðkróki, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og sameiginlegt þvottahús. Auk þess er sameignleg köld geymsla í útihúsi á lóðinni.
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT
Nánari lýsing eignar:
Forstofa er með steypt gólf.
Hol með fataskápum og parket á gólfi.
Eldhús er með innréttingu frá Axis, flísum á milli efri og neðri skápa, nýlegum tækjum.
Stofa er björt með parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari / sturtu, innréttingu og salerni.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum nýjum fataskáp og parket á gólfi.
Barnarherbergi er einnig rúmgott með parket á gólfi.
Sérgeymsla er innangeng frá forstofu og sameiginlegt þvottahús er á sömu hæð. Úr þvottahúsi er útgengt út í garð.
Á lóðinni er garðhús þar sem er geymsla fyrir garðáhöld og hjól.
Annað:
*Flísalög á baðherbergi var endurnýjuð 2019.
*Nýtt gólfefni á alla íbúðina 2022.
*Eldhús var endurnýjað ca. árið 2015.
*Þakrennur hafa verið endurnýjaðar.
*Nýlegar raflagnir og rafmagnstafla.
*Samkvæmt fyrri eiganda var skólp og dren endurnýjað fyrir 17-20 árum.
*2016 var skipt um þakjárn og pappa á þakinu að ofan en þak málað á hliðunum. Þakrennur einnig endurnýjaðar.
*2016 var skipt um flesta ofna og ofnalagnir.
*Múrviðgerðir að utan 2023
Samkv. Þjóðskrá Íslands er íbúðin er 86,10 m2. Íbúðinni hefur verið breytt frá teikningu. Eldhús var fært fram í borðstofu og svefnherbergi útbúið þar sem eldhús var áður.
Stutt er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Suðurbæjarlaug er aðeins í fjögurra húsa fjarlægð. Einnig er stutt í Krónuna (500 m), Miðbæ Hafnarfjarðar (1,4 km) og skrúðgarðinn Hellisgerði (1,9 km) svo dæmi sé tekið.
Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / oliver@primafasteignir.is
__________________________________________________________________________________________
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jún. 2020
36.150.000 kr.
40.800.000 kr.
86.1 m²
473.868 kr.
11. mar. 2019
33.000.000 kr.
39.300.000 kr.
86.1 m²
456.446 kr.
15. okt. 2013
18.050.000 kr.
19.500.000 kr.
86.1 m²
226.481 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025