Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1970
76 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA EHF., INGILEIFUR EINARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, GSM 894-1448, ingileifur@asbyrgi.is, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 3JA HERBERGJA NEÐRI SÉRHÆÐ Í TVÍBÝLI MEÐ SÉRINNGANGI VIÐ HJALLABREKKU 21 Í KÓPAVOGI
Falleg 3ja herbergja neðri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi á eignaskiptri lóð við Hjallabrekku 21 í Kópavogi.
Samkvæmt HMS er eignin skráð 76 fm.
Góð hellulögð verönd með skjólgirðingu fyrir framan inngang.
Einangraður geymsluskúr á lóð.
Góð staðsetning á vinsælum stað í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar veitir Hildur í síma 661-0804.
Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi. Hiti er í gólfi.
Eldhús er rúmgott með parketi á gólfi, nýlegri hvítri eldhúsinnréttingu og nýlegum tækjum. Gott pláss fyrir borðstofuborð í eldhúsi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, hvítri innréttingu, upphengdu salerni og flísalagðri sturtu. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Hiti er í gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Geymsluskúr í garði.
Viðhald:
Skólplagnir fóðraðar árið 2019.
Raflagnir endurnýjaðar í eldhúsi árið 2019 og í forstofu árið 2025.
Skipt um neysluvatnslagnir í eldhúsi árið 2019.
Gluggar málaðir árið 2019.
Skipt um eldhúsinnréttingu og tæki árið 2019.
Geymsluskúr á lóð einangraður árið 2020.
Hús að utan múrað árið 2022 og málað árið 2024.
Sjá nánar gátlista vegna ástands fasteignar frá seljendum.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun, sjá kauptilboð.
Falleg 3ja herbergja neðri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi á eignaskiptri lóð við Hjallabrekku 21 í Kópavogi.
Samkvæmt HMS er eignin skráð 76 fm.
Góð hellulögð verönd með skjólgirðingu fyrir framan inngang.
Einangraður geymsluskúr á lóð.
Góð staðsetning á vinsælum stað í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar veitir Hildur í síma 661-0804.
Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi. Hiti er í gólfi.
Eldhús er rúmgott með parketi á gólfi, nýlegri hvítri eldhúsinnréttingu og nýlegum tækjum. Gott pláss fyrir borðstofuborð í eldhúsi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi, hvítri innréttingu, upphengdu salerni og flísalagðri sturtu. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Hiti er í gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Geymsluskúr í garði.
Viðhald:
Skólplagnir fóðraðar árið 2019.
Raflagnir endurnýjaðar í eldhúsi árið 2019 og í forstofu árið 2025.
Skipt um neysluvatnslagnir í eldhúsi árið 2019.
Gluggar málaðir árið 2019.
Skipt um eldhúsinnréttingu og tæki árið 2019.
Geymsluskúr á lóð einangraður árið 2020.
Hús að utan múrað árið 2022 og málað árið 2024.
Sjá nánar gátlista vegna ástands fasteignar frá seljendum.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun, sjá kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. apr. 2019
31.650.000 kr.
32.200.000 kr.
76 m²
423.684 kr.
10. feb. 2016
20.350.000 kr.
26.800.000 kr.
76 m²
352.632 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025