Lýsing
Nánari upplýsingar:
* Tvær gönguhurðar, innkeyrsluhurð er 3,25 m á hæð og 3,25 m á breidd með rafmagnsopnun.
* Innandyra er LED lýsing og þriggja fasa rafmagn auk útiljósa.
* Epoxyhúðað gólf. Niðurfall í gólfi.
* Opnanlegir gluggar í hæð sem nýtast í mögulegu millilofti sem gæti orðið allt að 45 fm.
* Olíuskilja í bilum.
* Lóðin er malbikuð að bilum og sérafnotaflötur (framan við innkeyrsluhurð) malbikaður. Svæðið er upplýst.
* Afgirt svæði með rafstýrðu hliði.
* Sameignarhús 49 fm sem er þvottaaðstaða (háþrýstidæla og ryksuga) fyrir aðila svæðis.
Í boði er 5 ára leigusamningur eða lengur og getur afhending orðið fljótlega eða eftir samkomulagi.
Leiguverð er kr. 350.000 án vsk. VSK bætist við leigufjárhæð.
Snyrtilegrar og góðrar umgengni er krafist.
Nánari upplýsingar og sýningu á eigninni annast Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s. 893-3276 eða með tölvupósti: holmar@helgafellfasteignasala.is.
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 79.980,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.