Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2011
svg
92,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 / jason@betristofan.is kynnir: Virkilega fallegur sumarbústaður á tæplega 1 hektara eignarlandi við Mosabraut 21 í landi Vaðness örstutt frá Selfossi. Bústaðurinn er skráður 92,2 fm. að stærð með mjög rúmgóðu svefnlofti. Hitaveita, heitur pottur og ca. 100 fm. stór timburverönd. Einnig fylgir mjög rúmgóð útigeymsla. Læst hlið inná svæðið sem hægt er að hringja í. Bústaðurinn hefur verið endurnýjaður að miklu leyti sl. ár.

Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn í rúmgóða forstofu.
Eldhús: Er bjart með málaðri dökkri innréttingu, nýrri borðplötu. Ísskáp með frysti, span helluborði ásamt bakarofni.
Stofa/borðstofa: Er í björtu og rúmgóðu rými með eldhúsi, útgangur úr stofunni er á pallinn.
Herbergi 1: Er rúmgott með góður tvíbreiðu rúmi ásamt kommóðu.
Herbergi 2: Er rúmgott með góðu tvíbreiðu rúmi.
Herbergi 3. Er rúmgott með einbreiðu rúmi.
Háaloft: Góður stigi er uppá háaloftið, sem er virkilega rúmgott og með góðri lofthæð og fallegum gluggum. Í dag er loftið nýtt sem sjónvarpsrými.
Baðherbergi: Hefur verið tekið í gegn að miklu leyti, er með upphengdu salerni, góðri innréttingu ásamt handklæðaofni. Úr baðherbergi er útgangur á pallinn og í heitapottinn.
Sólpallur: Er stór með heitum potti.
Lóð: ca. 7500 fm. eignarlandi,

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins.
Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.
Frá Reykjavík eru aðeins um 65 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is - löggiltur fasteignasali. 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. mar. 2023
47.750.000 kr.
41.000.000 kr.
92.2 m²
444.685 kr.
17. mar. 2017
23.430.000 kr.
32.400.000 kr.
92.2 m²
351.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone