Upplýsingar
Byggt 1977
174,9 m²
7 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali, sími 775-1515 - jason@betristofan.is kynna Glæsileg 174,9 m2, 6 herbergja penthouse íbúð á 2 hæðum í lyftuhúsi ásamt bílskúr við Krummahóla 10 í Reykjavík. Eignin skiptist í tvær stofur, eldhús, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi, geymslu og bílskúr með rafmagni.
Komið er inn í forstofu frá svalagangi með flísum á gólfi. Á vinstri hönd er þvottahús með glugga.
Svefnherbergi með fataskápum, harðparket á gólfi. Frábært útsýni yfir Reykjavík.
Baðherbergi: flísalagt, upphengt klósett, sturtuklefi og fallegar innréttingar.
Annað minna svefnherbergi sem notuð er sem skrifstofa í dag.
Eldhús: með Axis viðarinnréttingu, span helluborð, korkur á gólfum. og stofa og borðstofa með parketi. Eldhúskrókur.
Tvær samliggjandi stofur með parketi á gólfi. Úr borðstofu er gengið út á svalir með sérlega fallegu útsýni.
Úr holi er stigi upp á efri hæð.
Þar er komið inn í hol með parketi á gólfi.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum.
Baðherbergi, flísalagt að hluta. Baðkar.
Svalir í báðar áttir með fallegu útsýni.
Skipt hefur verið um hluta af gluggum.
Nýleg lyfta.
Bílskúr með rafmagni sem er óupphitaður og nánast fokheldur.
Íbúð með óborganlegu útsýni.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Komið er inn í forstofu frá svalagangi með flísum á gólfi. Á vinstri hönd er þvottahús með glugga.
Svefnherbergi með fataskápum, harðparket á gólfi. Frábært útsýni yfir Reykjavík.
Baðherbergi: flísalagt, upphengt klósett, sturtuklefi og fallegar innréttingar.
Annað minna svefnherbergi sem notuð er sem skrifstofa í dag.
Eldhús: með Axis viðarinnréttingu, span helluborð, korkur á gólfum. og stofa og borðstofa með parketi. Eldhúskrókur.
Tvær samliggjandi stofur með parketi á gólfi. Úr borðstofu er gengið út á svalir með sérlega fallegu útsýni.
Úr holi er stigi upp á efri hæð.
Þar er komið inn í hol með parketi á gólfi.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum.
Baðherbergi, flísalagt að hluta. Baðkar.
Svalir í báðar áttir með fallegu útsýni.
Skipt hefur verið um hluta af gluggum.
Nýleg lyfta.
Bílskúr með rafmagni sem er óupphitaður og nánast fokheldur.
Íbúð með óborganlegu útsýni.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.