Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
186,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
- Eignin er seld með fyrirvara -
Gimli fasteignasala kynnir: Fallegt og bjart 4ra herbergja parhús við Hraunbæ 8 í Hveragerði.
Um er að ræða 186,6 fm parhús, þar af 31 fm bílskúr.
Að innan telur eignin forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Nánari upplýsingar veitir Jón Steinar Brynjarsson, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 773-4557, eða á jonsteinar@gimli.is.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt stofa þar sem er hátt til lofts, stórir gluggar og með flísum á gólfi. Úr stofu er útgengt í suðurgarð.
Eldhús: Með flísum á gólfi, góðri innréttingu með stórri eyju, gashelluborði og er gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi, stóru hornbaðkari/sturtu og vegghengt salerni.
Þvottahús: Með flísum á gólfi, góð innrétting með vaski þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og útgengt út í garð þar sem eru þvottasnúrur.
Bílskúr: Inngengt úr bæði þvottahúsi og innkeyrslu.
Garður: Búið er að setja upp skjólvegg fyrir framan hús og er innkeyrslan hellulögð með snjóbræðslu.
Vel staðsett fjölskylduhús miðsvæðis í Hveragerði þar sem er stutt í skóla og leikskóla.
Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu
Gimli á Facebook
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Gimli fasteignasala kynnir: Fallegt og bjart 4ra herbergja parhús við Hraunbæ 8 í Hveragerði.
Um er að ræða 186,6 fm parhús, þar af 31 fm bílskúr.
Að innan telur eignin forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Nánari upplýsingar veitir Jón Steinar Brynjarsson, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 773-4557, eða á jonsteinar@gimli.is.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt stofa þar sem er hátt til lofts, stórir gluggar og með flísum á gólfi. Úr stofu er útgengt í suðurgarð.
Eldhús: Með flísum á gólfi, góðri innréttingu með stórri eyju, gashelluborði og er gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi, stóru hornbaðkari/sturtu og vegghengt salerni.
Þvottahús: Með flísum á gólfi, góð innrétting með vaski þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og útgengt út í garð þar sem eru þvottasnúrur.
Bílskúr: Inngengt úr bæði þvottahúsi og innkeyrslu.
Garður: Búið er að setja upp skjólvegg fyrir framan hús og er innkeyrslan hellulögð með snjóbræðslu.
Vel staðsett fjölskylduhús miðsvæðis í Hveragerði þar sem er stutt í skóla og leikskóla.
Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu
Gimli á Facebook
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. sep. 2017
33.350.000 kr.
45.400.000 kr.
186.6 m²
243.301 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025