Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

367

svg

315  Skoðendur

svg

Skráð  28. mar. 2025

fjölbýlishús

Sólvellir 3

600 Akureyri

52.900.000 kr.

469.388 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2150656

Fasteignamat

47.550.000 kr.

Brunabótamat

50.670.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1946
svg
112,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing



Góð 112,7 m2 efri hæð, sem hefur verið talsvert endurnýjuð,  á góðum stað stutt í skóla og þjónustu.
Hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús/búr, þvottahús og geymslu á jarðhæð.
Forstofa/ stigauppganga: Flísar á gólfi fatahengi. Fallegur steyptur stigi sem er teppalagður, tveir gluggar. 

Eldhús er með hvítri innréttingu með ljósri borðplötu, brúnar flísar á milli efri og neðri skápa á gólfi er harðparket. Nýleg hurð út á þak á geymslu.  
Búr innaf eldhúsi með hillum, gluggi er þar.
Stofan er rúmgóð með harðperkti á gólfi úr stofu er nýleg hurð út á suðursvalir.
Baðherbergi er með baðkari með sturtuaðstöðu, ljósar flísar á veggjum og hvít innrétting, hiti í gólfi, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum nýlegum fataskáp á gólfi er harðparket.
Tvö barnaherbergi bæði rúmgóð með harðparketi á gólfi.
Hol er með harðparketi á gólfi.

Á jarðhæð sem er gengið niður í úr eldhúsi en þar er þvottahús með máluðu gólfi í sameign með íbúð á jarðhæð, hurð út í garð og sér geymsla.
Geymsluskúr á lóð, nýlegur ca 9m2 að stærð.

Annað:

- Nýlega skipt um svalahurðir á efri hæð.
- Nýlega skipt um stóran hluta af gluggum.
- Búið er að múrviðgera húsið að utan.
- Búið er að skipta um tengla og rofa að stærstum hluta.
- Nýlega búið að endurnýja rafmagnstöflu.
- Ljósleiðari.
- Baðherbergi endurnýjað 2009
- Sér bílastæði fyrir framan húsið.
- Lóðin er óskipt.

img
Friðrik Einar Sigþórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. feb. 2020
29.250.000 kr.
29.000.000 kr.
112.7 m²
257.320 kr.
7. okt. 2014
17.000.000 kr.
21.500.000 kr.
112.7 m²
190.772 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri