Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
70,8 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Hjólastólaaðgengi
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Einstaklega glæsileg og björt tveggja herbergja íbúð á 4.hæð (efstu) í fallegu lyftuhúsi við Síðumúla 39 í Reykjavík. Um er að ræða íbúð sem skráð er alls 70,8 m2 að stærð skv. fasteignaskrá HMS sem skiptist þannig að íbúð er skráð 66,9 m2 og geymsla 3,9 m2. auk stæðis í bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofu / gang, eldhús og stofu í samliggjandi rými, herbergi, baðherbergi og suðursvalir. Stórar sameiginlegar þaksvalir. Fín staðsetnig þar sem stutt er í alla þjónustu og út á stofnbrautir.
SÉRSMÍÐAÐAR INNRÉTTINGAR - HANNAÐAR AF INNANHÚSARKITEKT
AUKIN LOFTHÆÐ
INNFELLD LÝSING - ÓBEIN LÝSING MEÐFRAM LOFTI Í ALRÝMI
MYNDAVÉLADYRASÍMI
Nánari upplýsingar veitir:Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóður fataskápur, harðparket á gólfi.
Stofa: Bjart og rúmgott rými með mikilli lofthæð. Innbyggð lýsing ásamt óbeinni lýsingu við loft. harðparket á gólfi. Útgengt á svalir.
Eldhús: Í samliggjandi rými með stofu. Vönduð innrétting frá Voke. Efri skápar sprautulakkaðir neðri skápar með mattri viðarklæðningu, brautir og lamir með ljúflokun. AEG blástursofn og helluborð. Gufugleypir.
Baðherbergi: Mjög rúmgott. Flísalagt í hólf og gólf, flisar frá Álfaborg. Innréttingar með mattri viðarklæðningu, speglaskápar á vegg fyrir ofan vask. Skápur með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, klæddur með mattri viðarklæðningu. Sturta með sturtugleri. Handklæðaofn, upphengt salerni.
Svefnherbergi: Rúmgóður fataskápur, harðparket á gólfi.
Geymsla: 3,9 fm geymsla staðsett í sameign hússins.
Hjóla og vagnageymsla: Staðsett í sameign.
Mikið hefur verið lagt í hönnun hússins jafnt að utan sem innan. Innréttingar íbúðar eru sérsmíðaðar frá Formus / Voke. Allar innréttingar og lýsing eru hannaðar af Hallgrími Friðgeirs innanhúsarkitekt. Aðalhönnuður hússins er Jakob Líndal á Alark arkitektar.
Íbúðin skiptist í forstofu / gang, eldhús og stofu í samliggjandi rými, herbergi, baðherbergi og suðursvalir. Stórar sameiginlegar þaksvalir. Fín staðsetnig þar sem stutt er í alla þjónustu og út á stofnbrautir.
SÉRSMÍÐAÐAR INNRÉTTINGAR - HANNAÐAR AF INNANHÚSARKITEKT
AUKIN LOFTHÆÐ
INNFELLD LÝSING - ÓBEIN LÝSING MEÐFRAM LOFTI Í ALRÝMI
MYNDAVÉLADYRASÍMI
Nánari upplýsingar veitir:Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóður fataskápur, harðparket á gólfi.
Stofa: Bjart og rúmgott rými með mikilli lofthæð. Innbyggð lýsing ásamt óbeinni lýsingu við loft. harðparket á gólfi. Útgengt á svalir.
Eldhús: Í samliggjandi rými með stofu. Vönduð innrétting frá Voke. Efri skápar sprautulakkaðir neðri skápar með mattri viðarklæðningu, brautir og lamir með ljúflokun. AEG blástursofn og helluborð. Gufugleypir.
Baðherbergi: Mjög rúmgott. Flísalagt í hólf og gólf, flisar frá Álfaborg. Innréttingar með mattri viðarklæðningu, speglaskápar á vegg fyrir ofan vask. Skápur með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, klæddur með mattri viðarklæðningu. Sturta með sturtugleri. Handklæðaofn, upphengt salerni.
Svefnherbergi: Rúmgóður fataskápur, harðparket á gólfi.
Geymsla: 3,9 fm geymsla staðsett í sameign hússins.
Hjóla og vagnageymsla: Staðsett í sameign.
Mikið hefur verið lagt í hönnun hússins jafnt að utan sem innan. Innréttingar íbúðar eru sérsmíðaðar frá Formus / Voke. Allar innréttingar og lýsing eru hannaðar af Hallgrími Friðgeirs innanhúsarkitekt. Aðalhönnuður hússins er Jakob Líndal á Alark arkitektar.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. feb. 2021
41.950.000 kr.
47.900.000 kr.
70.8 m²
676.554 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025