Upplýsingar
Byggt 1931
78,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri stofan kynnir: Fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 2 hæð við Bergþórugötu 37. Eignin sem er skv þjóðskrá skráð 78,3 fm skiptist í 61,7 fm íbúðarrými, tvær geymslur og 6,1 fm og 0,5 fm og 10 íbúðarherbergi (það er sameiginleg sturta og salerni í kjallaranum). Íbúðarrýmið skiptist í hol, stofu, þrjú svefnherbergi (eitt með aðgengi frá stigapalli) eldhús og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Gengið er inní parketlagt hol þaðan sem gengið er til annara rýma íbúðarinnar. Stofan er parketlögð. Svefnherbergin eru 3, eitt af þeim dúklagt forstofuherbergi en hin parketlögð og annað með skápum. Eldhúsið er parketlagt með snyrtilegri hvítri innréttingu með grárri borðplötu og plássi til að setja lítið borð. Baðherbergið er dúklagt með lítilli innréttingu og sturtuklefa.
Í kjallara eru skv skráningu tvær gluggalausar geymslur, önnur 0,5 fm undir stiga og hin 6,1 fm. Einnig fylgir eigninni í kjallaranum 10 fm herbergi með glugga sem hægt væri að nýta sem útleiguherbergi þar sem í kjallaranum er líka í sameign sturta og salerni.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallaranum þar sem hver íbúð er með tengi fyrir síðan eigin vél.
Á baklóðinni er óskráður geymsluskúr í sameign.
Vel staðsett snyrtileg eign sem bíður uppá aukatekjur af útleigueiningu.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Nánari lýsing:
Gengið er inní parketlagt hol þaðan sem gengið er til annara rýma íbúðarinnar. Stofan er parketlögð. Svefnherbergin eru 3, eitt af þeim dúklagt forstofuherbergi en hin parketlögð og annað með skápum. Eldhúsið er parketlagt með snyrtilegri hvítri innréttingu með grárri borðplötu og plássi til að setja lítið borð. Baðherbergið er dúklagt með lítilli innréttingu og sturtuklefa.
Í kjallara eru skv skráningu tvær gluggalausar geymslur, önnur 0,5 fm undir stiga og hin 6,1 fm. Einnig fylgir eigninni í kjallaranum 10 fm herbergi með glugga sem hægt væri að nýta sem útleiguherbergi þar sem í kjallaranum er líka í sameign sturta og salerni.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallaranum þar sem hver íbúð er með tengi fyrir síðan eigin vél.
Á baklóðinni er óskráður geymsluskúr í sameign.
Vel staðsett snyrtileg eign sem bíður uppá aukatekjur af útleigueiningu.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.