Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1958
93,9 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 5. maí 2025
kl. 16:45
til 17:15
Opið hús: Gnoðarvogur 86, 104 Reykjavík. Eignin verður sýnd mánudaginn 5. maí 2025 milli kl. 16:45 og kl. 17:15.
Lýsing
Falleg og björt íbúð á efstu hæð í þriggja hæða húsi í Vogahverfi í Reykjavík
* Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og húsið fengið gott viðhald
* Göngufæri í alla helstu þjónustu
* Útsýni
* Birt stærð skv. HMS er 93,9m2
Nánari upplýsingar veitir
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í síma 897-0900 eða á audur@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
*palssonfasteignasala.is*
*verdmat.is*
Nánari lýsing:
Forstofa er teppalagður stigi upp í íbúð.
Hol/gangur með parket á gólfi. Rúmgóður skápur. Útgengi á litlar svalir.
Stofa og borðstofa með parket á gólfi.
Eldhúsið er með parket á gólfi og nýlegri innréttingu með innbyggðum ísskáp, frysti og uppþvottavél.
Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg, snyrtileg innrétting og walk-in sturta.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með parket á gólfi og góðu skápaplássi.
Tvö barnaherbergi með parket á gólfi og lítill skápur í öðru þeirra. Hægt að nota sem skrifstofu, fataherbergi eða barnaherbergi fyrir yngri börn.
Geymsla í kjallara.
Þvottahús í kjallara.
Íbúðin er í hinu rótgróna Vogahverfi í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu á borð við matvörubúð, apótek, bensínstöð, leikskóla og grunnskóla. Jafnframt er stutt í fallega náttúru Laugardals og Elliðaárdals.Skólar og leikskólar í göngufæri, sundlaug og líkamsræktarstöð.
Góð ráð fyrir kaupendur&Seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
* Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og húsið fengið gott viðhald
* Göngufæri í alla helstu þjónustu
* Útsýni
* Birt stærð skv. HMS er 93,9m2
Nánari upplýsingar veitir
Auður Ýr Jóhannsdóttir a.lgf. í síma 897-0900 eða á audur@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
*palssonfasteignasala.is*
*verdmat.is*
Nánari lýsing:
Forstofa er teppalagður stigi upp í íbúð.
Hol/gangur með parket á gólfi. Rúmgóður skápur. Útgengi á litlar svalir.
Stofa og borðstofa með parket á gólfi.
Eldhúsið er með parket á gólfi og nýlegri innréttingu með innbyggðum ísskáp, frysti og uppþvottavél.
Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg, snyrtileg innrétting og walk-in sturta.
Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með parket á gólfi og góðu skápaplássi.
Tvö barnaherbergi með parket á gólfi og lítill skápur í öðru þeirra. Hægt að nota sem skrifstofu, fataherbergi eða barnaherbergi fyrir yngri börn.
Geymsla í kjallara.
Þvottahús í kjallara.
Íbúðin er í hinu rótgróna Vogahverfi í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu á borð við matvörubúð, apótek, bensínstöð, leikskóla og grunnskóla. Jafnframt er stutt í fallega náttúru Laugardals og Elliðaárdals.Skólar og leikskólar í göngufæri, sundlaug og líkamsræktarstöð.
Góð ráð fyrir kaupendur&Seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. mar. 2020
44.000.000 kr.
44.000.000 kr.
93.9 m²
468.584 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025