Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
160 m²
0 herb.
1 baðherb.
Laus strax
Lýsing
Borgahella 7 - snyrtilegt 160 fm bil þar sem vandað hefur verið til verka. Skipting bilsins er eftirfarandi: Gólf flöturinn er 120 fm og síðan er 40 fm milliloft, skemmtilegt bjart bil sem getur hentað fyrir ýmsa starfsemi, milliloftið er vandað með góðum gluggum. Lofthæðin í húsinu nær allt að 6 metrum, sérafnotaréttur fylgir bilinu og einnig er búið að koma fyrir olíuskilju, svæðið er allt afgirt með rafdrifnu hliði.
Nánari lýsing eignar: Epoxy á gólfi, 3ja fasa rafmagn, eldhúsinnrétting með fínu skápaplássi, þaðan er útgengt út í baklóð hússins, tvær gönguhurðir og ein stór 3,25m x 3,25m innkeyrsluhurð með rafmagnsmótor, baðherbergi með sturtu og vaskinnréttingu, skolvaskur í salnum með heitu og köldu vatni.
Stálgrindarhús á einni hæð, það verða 14 sjálfstæðar einingar (óráðstafað atvinnuhúsnæði) í tveimur matshlutum/byggingum mhl 01 og 02 byggingarnar verða klæddar viðurkenndum yleiningum, innveggir eru gipsplötuveggir á blikkstoðum með steinullareinangrun eða yleiningar með steinullareinangrun eftir því sem við á. Lagnaleiðir eru í út og innveggjum ásamt gólfplötum þegar við á. Þak byggingar verður uppbyggt af kassettu þakeiningum sem koma ofaná stálbita, gluggalaus rými loftræst og niðurföll í votrýmum (rafræn loftræsting). Upphitun: ofnakerfi er í byggingunum. Gluggar og hurðar: Frá þýska fyrirtækinu Schuko, tvöfalt K gler, rammar í dökkgráum lit. Útlit: framhlið byggingar ljós á litin og aðrir hlutar byggingar dökkgráir. Sorp er í afmörkuðum sorpskýlum, ekki er gert ráð fyrir förgun hættulegra efna en almenn sorpflokkun. Frágangur á lóðarmörkum í samráði við aðliggjandi lóðarhafa. Húsnæðinu er skipt niður í 14 eignarhluta, hver eignarhluti er sjálfstæð brunaeining. Bílastæði: er á lóðinni þ.a. tvö bílastæði fyrir hreyfihamlaða. eitt við hverja einingu/eignahluta og 2 fyrir hreyfihamlaða. Skipulag: í öllum rýmum er baðherbergi með aðgengi fyrir alla, kaffistofa/starfsmannaaðstaða, munaskápar og skolvaskur. Inntaksklefi: sameiginlegur inntaksklefi er í hvoru húsi. Lóð: innkeyrsla og lóð malbikuð og með halla að niðurföllum. Innkeyrsla er færð til og verður við miðja lóð. Burðarvirki: sökklar eru staðsteyptir, yleiningar veggja og þaks með burð frá stálbitum, gólfplata staðsteypt. Útveggir: yleiningar 150 mm settar upp og tengdar saman að forskrift framleiðanda. Þak: yleiningar 200 mm settar upp og tengdar saman að forskrift framleiðanda. Innveggir: yleiningar 120mm settar upp og tengdar saman að forskrift framleiðanda eða gipsplötuveggir á blikkstoðum með steinullareinangrun: sjá orkuramma. Yfirborð útveggja: málmklæðning.
Nánari upplýsingar veitir:
Stefán Rafn Sigurmannsson s.655-7000 eða stefan@as.is
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Nánari lýsing eignar: Epoxy á gólfi, 3ja fasa rafmagn, eldhúsinnrétting með fínu skápaplássi, þaðan er útgengt út í baklóð hússins, tvær gönguhurðir og ein stór 3,25m x 3,25m innkeyrsluhurð með rafmagnsmótor, baðherbergi með sturtu og vaskinnréttingu, skolvaskur í salnum með heitu og köldu vatni.
Stálgrindarhús á einni hæð, það verða 14 sjálfstæðar einingar (óráðstafað atvinnuhúsnæði) í tveimur matshlutum/byggingum mhl 01 og 02 byggingarnar verða klæddar viðurkenndum yleiningum, innveggir eru gipsplötuveggir á blikkstoðum með steinullareinangrun eða yleiningar með steinullareinangrun eftir því sem við á. Lagnaleiðir eru í út og innveggjum ásamt gólfplötum þegar við á. Þak byggingar verður uppbyggt af kassettu þakeiningum sem koma ofaná stálbita, gluggalaus rými loftræst og niðurföll í votrýmum (rafræn loftræsting). Upphitun: ofnakerfi er í byggingunum. Gluggar og hurðar: Frá þýska fyrirtækinu Schuko, tvöfalt K gler, rammar í dökkgráum lit. Útlit: framhlið byggingar ljós á litin og aðrir hlutar byggingar dökkgráir. Sorp er í afmörkuðum sorpskýlum, ekki er gert ráð fyrir förgun hættulegra efna en almenn sorpflokkun. Frágangur á lóðarmörkum í samráði við aðliggjandi lóðarhafa. Húsnæðinu er skipt niður í 14 eignarhluta, hver eignarhluti er sjálfstæð brunaeining. Bílastæði: er á lóðinni þ.a. tvö bílastæði fyrir hreyfihamlaða. eitt við hverja einingu/eignahluta og 2 fyrir hreyfihamlaða. Skipulag: í öllum rýmum er baðherbergi með aðgengi fyrir alla, kaffistofa/starfsmannaaðstaða, munaskápar og skolvaskur. Inntaksklefi: sameiginlegur inntaksklefi er í hvoru húsi. Lóð: innkeyrsla og lóð malbikuð og með halla að niðurföllum. Innkeyrsla er færð til og verður við miðja lóð. Burðarvirki: sökklar eru staðsteyptir, yleiningar veggja og þaks með burð frá stálbitum, gólfplata staðsteypt. Útveggir: yleiningar 150 mm settar upp og tengdar saman að forskrift framleiðanda. Þak: yleiningar 200 mm settar upp og tengdar saman að forskrift framleiðanda. Innveggir: yleiningar 120mm settar upp og tengdar saman að forskrift framleiðanda eða gipsplötuveggir á blikkstoðum með steinullareinangrun: sjá orkuramma. Yfirborð útveggja: málmklæðning.
Nánari upplýsingar veitir:
Stefán Rafn Sigurmannsson s.655-7000 eða stefan@as.is
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. jan. 2023
2.860.000 kr.
53.040.000 kr.
120 m²
442.000 kr.
27. des. 2022
2.860.000 kr.
45.600.000 kr.
120 m²
380.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025