Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
57 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Björt og snyrtileg 57 fm. 2. herb íbúð á fjölskylduvænum stað í Árbænum. Garðurinn er nýlega tekinn í gegn með hitalögn í hluta af göngustígum. Virkilega skemmtilegt leiksvæði, íþróttavöllur og grillaðstaða.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í síma 8670968 eða unnar@eignamidlun.is
***Smelltu hér til að sækja söluyfirlit***
Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu með fataskáp
Eldhús með snyrtilegri viðarinnréttingu. Tengi f. uppþvottavél. Borðkrókur með útsýni vesturs inn í garð.
Stofa með gluggum til vesturs. Útgengt á svalir.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi.
Rúmgott svefnherbergi með tvöföldum fataskáp.
Í sameign er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Íbúðinni fylgir merkt einkastæði á bílaplani.
Eignin er laus við kaupsamning.
Eign sem er þess virði að skoða á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Reykjavík.
Stutt er í skóla, leikskóla, Bónus, Árbæjarsundlaug, Íþróttir og aðra helstu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í síma 8670968 eða unnar@eignamidlun.is
***Smelltu hér til að sækja söluyfirlit***
Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu með fataskáp
Eldhús með snyrtilegri viðarinnréttingu. Tengi f. uppþvottavél. Borðkrókur með útsýni vesturs inn í garð.
Stofa með gluggum til vesturs. Útgengt á svalir.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi.
Rúmgott svefnherbergi með tvöföldum fataskáp.
Í sameign er sér geymsla, sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Íbúðinni fylgir merkt einkastæði á bílaplani.
Eignin er laus við kaupsamning.
Eign sem er þess virði að skoða á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Reykjavík.
Stutt er í skóla, leikskóla, Bónus, Árbæjarsundlaug, Íþróttir og aðra helstu þjónustu.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. ágú. 2019
24.800.000 kr.
27.500.000 kr.
57 m²
482.456 kr.
5. feb. 2007
12.020.000 kr.
13.900.000 kr.
57 m²
243.860 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025