












Lýsing
Miklaborg kynnir: Góð séreign á tveimur hæðum í virðulegu tvíbýlishúsi í vesturborg Reykjavíkur. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er í dag innréttaður sem mjög góð stúdíóíbúð.
Frábær staðsetning á rólegum stað í vesturborginni. Möguleiki á að fá keypta íbúð á jarðhæð hússins og eignast þannig allt húsið.
Allar nánari upplýsingar veitir Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og lögg. fast. vidar@miklaborg.is, s. 6941401.
Nánari lýsing: Flísalögð ytri forstofa.
1.hæð: Þar er flísalagt hol, tvískipt stofa með massífu parketi. Svalir í vestur frá stofu. Rúmgott eldhús , AEG bakaraofn í vinnuhæð,
Tvö parketlögð svefnherbergi, gengið úr einu í annað.
Gengið upp teppalagðan stiga á efri hæðina.
2. hæð: Hol með teppi. Svefnherbergi með parketi, Tvö herbergi með rennihurð á milli. Svalir í vestur frá öðru.
Parketlagt svefnherbergi og annað við hliðina á því sem hefur verið innréttað sem fataherbergi.
Baðherbergi með baðkari.
Sameiginlgt þvottahús er í kjallara hússins.
Bílskúr hefur verið innréttaður sem stúdíóíbúð: Eldhús með nýlegri innréttingu, spanhelluborð með 2 hellum, bakaraofn. Opið í stofu/svefnrými.
Baðherbegri er flísalagt með sturtuklefa, upphengt salerni.
Fallegur garður í rækt. Innkeyrsla við bílskúr með rafmagnshleðslu. Möguleiki á að fá íbúð á jarðhæð keypta.
Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og lögg. fast. vidar@miklaborg.is, s. 6941401.