Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

242

svg

202  Skoðendur

svg

Skráð  7. apr. 2025

fjölbýlishús

Arnarsmári 38

201 Kópavogur

94.900.000 kr.

809.037 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2505968

Fasteignamat

81.750.000 kr.

Brunabótamat

69.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
117,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ ARNARSMÁRA 38 Í KÓPAVOGI .
Um er að ræða fallega og velskipulagða 3ja herbergja íbúð á 1 hæð í fallegu nýlegu fjölbýlishúsi í Kópavogi.
Samkvæmt HMS er íbúðin skráð: 105,4fm og 11,9fm geymsla í kjallara samtals 117,3fm.
Björt og fallegt íbúð á 1. hæð með verönd með heitum heitum potti.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting) 

Nánari lýsing:
Gengið er inn anddyri er með parket á gólfi og góðum skáp
Opið eldhús með fallegri inréttingu og eyju þar er helluborð og háfur.  Í eldhúsi er innbyggð uppþvottavél, ísskápur og frystir.
Borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á góða verönd með heitum potti.
Björt og rúmgóð stofa með parketi.
Baðherbergi með flísum, fallegri innréttingu, flísalagðri sturtu og handklæðaofni.  Inn af baðinu er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara svo og rúmgóður fataskápur.
Hjónaherbergi er með parketi og fataherbergi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi, er notað í dag sem sjónvarpsherbergi.

Úr borðstofu er gengið út á stóra hellulagða verönd með rafmagnspotti.
 
Eignin var byggð 2020 og er álklædd. Lyfta er í húsinu. Góð bílastæði. Rafhleðslustöðvar á bílastæðum fyrir íbúa.
Í kjallara er sérgeymsla.

 Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   
2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  
4.  Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.
 

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. okt. 2020
25.300.000 kr.
63.400.000 kr.
117.3 m²
540.494 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík