Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
88,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900
Heiðarstekkur 13BUm er að ræða 88,3 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur er af svölum í íbúðina. Að innan er íbúðin þrjú svefnherbergi, stofa og eldhús sem eru opin í eitt rými, baðherbergi og þvottahús/geymsla. Harðparket er á gólfum í öllum rýmum nema votrýmum en þar eru flísar. Rennihurð er úr eldhúsi út á svalir. Í eldhúsinu er hnotulituð og hvít innrétting frá HTH. Á baðinu er innrétting frá HTH og walk in sturta. Fataskápar er í forstofu og herbergjum. Sérsniðnar gardínur frá Z Brautir og gluggatjöld eru Í öllum rýmum.
Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 690-6166, sigurdur@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma 845-9900, halli@log.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. jún. 2023
45.100.000 kr.
54.000.000 kr.
88.3 m²
611.552 kr.
31. ágú. 2021
2.030.000 kr.
90.000.000 kr.
264.9 m²
339.751 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025