Lýsing
Birt stærð séreignar samkvæmt HMS er 97,4 fm. ásamt sér geymslu í sameign.
Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Ingibjörg lögg.fasteignasali s. 897-6717 eða inga@landmark.is
FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT STRAX HÉR.
Nánari lýsing:
Forstofa/gangur: Flísar á gólfi og góður fataskápur.
Barnaherbergi I: nýlegt harðparket á gólfi.
Barnaherbergi II: er lítið, nýlegt harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: með nýlegum fataskápum, útgegni út á sér svalir.
Stofa/borðstofa: Er flísalögð útgengt út á rúmgóðar svalir og innan gengt inn í eldhús.
Eldhús: Eldri innrétting á tveim veggjum, flísar á gólfi og góður borðkrókur.
Baðherbergi: Baðkar með sturtuhaus, nýleg innrétting og klósett og málaðar flísar.
Þvottahús: Sameiginlegt á hæðinni aðeins fyrir þessa hæð.
Geymsla: Sér geymsla ásamt hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og sameiginlegu þvottahúsi.
Búið er að endurnýja sólbekki í í íbúðinni ásamt því að skipta út ticino rafmagnstenglum. Sérsniðnar nýlegar rúllugardínur frá Álnabæ í íbúðinni.
Engihjalli 1 er 42 eigna fjölbýli sem skiptist á 7 hæðir. Íbúðin er merkt 201 og er hlutfallstala í heildarhúsi: 2,72%
Frábær staðsettning þar sem stutt er út á stofnæðar í skóla, leikskóla og helstu þjónustu.
Húsgjöld á mánuði eru kr: 32.445- Innifalið er almennur rekstur, hiti, rafmagn í sameign, ræsting sameignar og rekstur lyftu.
-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Ingibjörg Agnes Jónsdóttir lögg.fasteignasali gsm: 897-6717 eða inga@landmark.is
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat