Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elín Káradóttir
Hrönn Bjargar Harðardóttir
Kristín Rós Magnadóttir
Vista
svg

1163

svg

943  Skoðendur

svg

Skráð  10. apr. 2025

einbýlishús

LYNGHEIÐI 2

810 Hveragerði

109.900.000 kr.

440.658 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2210722

Fasteignamat

103.300.000 kr.

Brunabótamat

102.820.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1984
svg
249,4 m²
svg
6 herb.
svg
1 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu LYNGHEIÐI 2, 810 Hveragerði. Sex herbergja einbýlishús á einni hæð með stakstæðum tvöföldum bílskúr og skála/vinnustofu. 
Húsið stendur í grónu hverfi, stutt í alla almenna þjónustu, gönguleiðir og Hamarinn. Smellið hér fyrir staðsetningu.

Einbýlishús byggt árið 1984, 135.9 m², bílskúr byggður 1988, 103.9 m² og garðskáli byggður 1990, 9.6 m², samtals 249.4 m² samkvæmt skráningu HMS.
Einbýlishús: Anddyri, eldhús, stofa og borðstofa, fimm herbergi, baðherbergi og gangur. Bílskúr: tvöföld bílgeymsla, geymsla, salerni og skáli/vinnustofa. Garðskáli. 

Nánari lýsing;
Einbýlishús :

Anddyri með fataskápum yfir heilan vegg, rafmagnstafla, flísar á gólfi.
Gangur liggur innan við anddyri að öllum öðrum rýmum hússins, parket á gólfi. 
Eldhús, U-laga innrétting, Bosch helluborð og háfur, Whirlpool ofn í vinnuhæð, tækjaskápur, gert er ráð fyrir tveimur ísskápum í innréttingu, Bosch uppþvottavél getur mögulega fylgt, parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa saman í opnu rými, parket á gólfi. 
Herbergin eru fimm.
Hjónaherbergi er með fataskápum yfir heilan vegg, parket á gólfi. 
Fjögur herbergi, eitt þeirra er í dag notað sem geymsla, innrétting er í herbergi sem er notað sem geymsla, parket á gólfi. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, vaskinnrétting, sturta, handklæðaofnar og gluggi. 
Þvottaaðstaða er á baðherbergi, innrétting með hækkun fyrir tvær vélar.  
Upptekin loft eru allstaðar í húsinu. 

Bílskúr: Tvöfaldur bílskúr, geymsla er aftan við annan hluta, handlaug og inntök. Málað gólf, gönguhurð er á bílskúr aftan við garðskála.
Geymsla með hillum, rafræn opnun er á báðum bílskúrshurðum. Salerni og handlaug, korkur á gólfi. Rolec hleðslustöð á bílskúr fylgir. 
Í aftari hluta bílskúrs er skáli/vinnustofa byggð árið 2008, upptekið loft og loftgluggar, flísar á gólfi, innangengt er á milli bílskúrs og skála/vinnustofu,
útgengt er þaðan út í bakgarð, ýmsir möguleikar á notkun. 
Garðskáli er áfastur bílskúr, hellur á gólfi. 

Lyngheiði 2 er timburhús á einni hæð. Hellulagt er að inngangi hússins og fyrir framan húsið að bílskúr og bílastæði. Hellulögð verönd er framan við húsið til suðurs.
Hellulagt bílastæði fyrir tvær bifreiðar er fyrir framan bílskúr. Lóðin er fullfrágengin, Garðskáli, fánastöng, hellulagt er við inngang í skála/vinnustofu (snjóbræðslulögn er undir hellulögn), baklóð er afgirt. 
Lóðin er 890.0 m² leigulóð frá Hveragerðisbæ. 

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer 221-0722.

Stærð: 01.0101 Íbúð 135.9 m². 02.0101 Bílskúr 103.9 m². 03.0101 Garðskáli 9.6 m². Samtals 249.4 m²
Brunabótamat: 102.820.000 kr.
Fasteignamat: 103.300.000 kr
Byggingarár: Íbúð 1984. Bílskúr 1988. Garðskáli 1990. 
Byggingarefni: Timbur.  


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is

Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði
Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði