Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1954
svg
144,3 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 23. apríl 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Kaldakinn 17, 220 Hafnarfjörður. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 23. apríl 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir: Vel skipulagða 5-6 herbergja hæð með risi við Köldukinn 17 í Hafnarfirði. Eignin er mikið endurnýjuð og hefur fengið gott viðhald. Neðri hæð skiptist anddyri/hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Efrihæð/ris skiptist í gangur/hol, 3-4 rúmgóð og björt svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sameginleg geymsla er í kjallara. Garður og pallur er einnig sameginlegur. 

Nánari upplýsingar veita
Hulda Rún Rúnarsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur Hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.

Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð

Anddryi/hol: Er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Stofa:  Parket á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi, opið við eldhús.
Eldhús: Parket á gólfi, ljós innrétting, span helluborði og tengi fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta með glerskilrúmi, innrétting með handlaug, upphengt salerni,handklæðaofn.
Herbergi:  Rúmgott með parket á gólfi.

Efri hæð/ris
Gangur/hol: Parket á gólfi, sérsmíðaður stigi á milli hæða.
Hjónaherbergi: Rúmgott  og bjart með parket á gólfi.
Herbergi I: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi II: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi III/Fataherbergi: Rúmgott og bjart með parket á gólfi, fataslá og skúffueiningum. Er innangengt frá hjónaherbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, baðkar, upphengt salerni, innrétting með handlaug og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Helstu framkvæmdir
2024- Þak yfirfarið og málað, bárujárn á risi málað, Tréverk að utan yfirfarið og málað á neðri hæð.
2023- Girðing sett á milli húsa austanmegin við hús.
2020- Útitröppur steyptar, nýtt handrið sett, múrviðgerðir í kringum tröppur og pallur pússaður og málaður.
2020- Baðherbergi á efrihæð gert upp.
2019- Ný útihurð.
2018- Frárennslislagnir endurnýjaðar og nýr brunnur.
2010- efrihæð/ris byggt.

Stutt er í helstu helstu þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla.
 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. ágú. 2019
50.050.000 kr.
57.000.000 kr.
144.3 m²
395.010 kr.
21. jan. 2015
31.050.000 kr.
29.000.000 kr.
144.3 m²
200.970 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone