Upplýsingar
Byggt 2016
168,8 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala, Jason Ólafsson, sími 7751515, jason@betristofan.is og Dagrún, dagrun@betristofan.is kynna glæsilega íbúð við Hraungötu 5 í 210 Garðabæ / Urriðaholti.
Vandaðar, fullbúnar íbúðir með gólfefnum, uppþvottavél, ísskáp og ljósum. Free@home rafstýringu sem gerir þér kleift að búa til ljósasenur og slökkva öll ljós með einum takka. Baðherbergi eru flísalögð, bæði veggir og gólf. Gólf á þvottahúsum eru flísalögð.
Nánari upplýsingar:
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866-1763 -löggiltur fasteignasali, netfang: dagrun@betristofan.is
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Nánari lýsing á íbúð 302 í Hraungötu 5 sem er 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með aukinni lofthæð.
Forstofa með flísum á gólfi og yfirhafnaskáp.
Stofa/alrými með harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir
Eldhúsinnrétting nær upp í loft með eyju. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél.
Svefnherbergin eru þrjú með fataskápum
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofn,
Þvottahús með aðstaðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr 27 fm
Geymsla inn af bílskúr, 13,8 fm
Áætluð afhending er 5 vikum eftir kaupsamning
Heimasíða verkefnis: www.hraungata.is
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf ( sami eigandi, Dalhús byggingafélags)
Aðalhönnuður: Úti inni arkitektar: Baldur Svarvarsson
Innréttingar eru frá VOKE III í hvítar mattar og tæki frá Ormsson.
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali - netfang: jason@betristofan.is
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866-1763 -löggiltur fasteignasali, netfang: dagrun@betristofan.is
Þórhallur Biering Guðjónsson - löggiltur fasteignasali - thorhallur@betristofan.is
Vandaðar, fullbúnar íbúðir með gólfefnum, uppþvottavél, ísskáp og ljósum. Free@home rafstýringu sem gerir þér kleift að búa til ljósasenur og slökkva öll ljós með einum takka. Baðherbergi eru flísalögð, bæði veggir og gólf. Gólf á þvottahúsum eru flísalögð.
Nánari upplýsingar:
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866-1763 -löggiltur fasteignasali, netfang: dagrun@betristofan.is
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: jason@betristofan.is
Nánari lýsing á íbúð 302 í Hraungötu 5 sem er 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með aukinni lofthæð.
Forstofa með flísum á gólfi og yfirhafnaskáp.
Stofa/alrými með harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir
Eldhúsinnrétting nær upp í loft með eyju. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél.
Svefnherbergin eru þrjú með fataskápum
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofn,
Þvottahús með aðstaðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr 27 fm
Geymsla inn af bílskúr, 13,8 fm
Áætluð afhending er 5 vikum eftir kaupsamning
Heimasíða verkefnis: www.hraungata.is
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf ( sami eigandi, Dalhús byggingafélags)
Aðalhönnuður: Úti inni arkitektar: Baldur Svarvarsson
Innréttingar eru frá VOKE III í hvítar mattar og tæki frá Ormsson.
Nánari upplýsingar:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali - netfang: jason@betristofan.is
Dagrún Davíðsdóttir, sími 866-1763 -löggiltur fasteignasali, netfang: dagrun@betristofan.is
Þórhallur Biering Guðjónsson - löggiltur fasteignasali - thorhallur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.