Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

1221

svg

934  Skoðendur

svg

Skráð  13. apr. 2025

raðhús

Brekkubyggð 10

210 Garðabær

142.500.000 kr.

831.389 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2069480

Fasteignamat

120.200.000 kr.

Brunabótamat

88.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1979
svg
171,4 m²
svg
6 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Nýtt á skrá! Brekkubyggð 10 Garðabæ - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar fallegt og vel skipulagt 171,4 fermetra endaraðhús við Brekkubyggð 10 í Garðabæ. Eignin skiptist í 140,4 fermetra íbúðarrými og 31,2 fermetra bílskúr. Sólrík viðarverönd til suðvesturs sem er afgirt að hluta. Auk þess er viðarverönd í bakgarði (útgengi frá þvottaherbergi) og hellulögð verönd við suðurenda hússins. Hellulögð stétt er frá götu og að húsi. Næg bílastæði á framlóð hússins. 

Eignin skiptist í: Forstofu, gestasnyrtingu, stofu, sjónvarpsrými, eldhús, svefnherbergisgang, hjónaherbergi, 3 barnaherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymslu/búr. Bílskúr og stór lokaður geymsluskúr inn af bílskúr. 

Staðsetning eignarinnar er afar góð í endanum á lokuðum botnlanga á eftirsóknaverðum stað við Brekkubyggð í Garðabæ þaðan sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, fjölbrautarskóla, íþróttasvæði auk verslunar, þjónustu og veitingastaði. Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.

Nánari lýsing:
Forstofa: Með marmaraflísum á gólfi.
Gestasnyrting: Með flísum á gólfi, vask og salerni.
Stofa: Með flísum á gólfi og gluggum til suðurs og vesturs. Stofa rúmar setustofu og borðstofu.
Eldhús: Með flísum á gólfi og viðar eldhúsinnréttingu. Stál bakaraofn, helluborð, vifta og tengi fyrir uppþvottavél. Borðkrókur og gluggi til norðurs.
Svefngangur: Með flísum á gólfi.
Sjónvarpsstofa: Með flísum á gólfi og glugga til austurs.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum á heilan vegg og glugga til vesturs.
Svefnherbergi I: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til austurs.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til austurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Baðkar með sturtutækjum og flísalögð sturta. Viðar innrétting og opnanlegur gluggi.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi og vinnuborði. Vaskur og útgengi á baklóð hússins.
Geymsla/búr: Með flísum á gólfi og hillum. Staðsett inn af þvottaherbergi.

Bílskúr: Er 31,2 fermetrar að stærð. Gluggar til austurs.
Geymsluskúr: Er staðsettur við enda hússins og er inngengt frá bílskúr.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is.

img
Heimir Hallgrímsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur