Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson

Jason Guðmundsson

Þröstur Þórhallsson

Jórunn Skúladóttir

Þórunn Pálsdóttir

Ólafur Finnbogason

Kjartan Ísak Guðmundsson

Katla Hanna Steed

Gústaf Adolf Björnsson

Viðar Böðvarsson

Rakel Viðarsdóttir

Vala Georgsdóttir

Ragnheiður Pétursdóttir

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
106,7 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
*OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 16.APRÍL KL 16:00-17:00*
Móeiður Svala lögg. fasteignasali og Miklaborg kynna frábæra fjölskyldueign með miklu útsýni yfir Elliðaárdalinn.
Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð merkt 0403, skráð stærð 106,7 fm, þar af geymsla 12,5 fm.
Eigninni fylgja rúmgóðar svalir 9,7 fm með miklu útsýni og stæði í bílageymslu með rafbílahleðslu.
Nánari lýsing íbúðar: Stór og góð forstofa með fataskápum. Vel innréttað eldhús og stofa í sameiginlegu rými, þrjú svefnherbergi með fataskápum. Tvö baðherbergi þar af annað inn af hjónaherbergi. Baðherbergi með innréttingum og flísalögð að hluta, tenglar eru fyrir bæði þvottavél og þurrkara á stærra baðherberginu.
- Húsið staðsteypt / Frágangur utanhúss, varin sjónsteypa með lituðum flötum
- Aukin lofthæð í íbúð 3-3,5m
- Vandaðar innréttingar frá HTH
- Eldhústæki, frá AEG, veggofn, spanhelluborð, uppþvottavél, gufugleypir
- Baðherbergi með flísalögðum gólfum og hluti veggja
- Borðplötur í eldhúsum og böðum úr steini
- Milliveggir úr þrýstihertri frauðsteypu
- Bílastæði í bílakjallara með rafbílahleðslu
- Mynddyrasími
- Sorp í djúpgámum
- Ál-tré gluggar og hurðir
- Gólfhiti á baðherbergjum
- Sameiginlegur garður ofan á bílakjallara
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. feb. 2024
84.300.000 kr.
81.000.000 kr.
106.7 m²
759.138 kr.
22. júl. 2019
26.900.000 kr.
57.500.000 kr.
106.7 m²
538.894 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025