Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

26

svg

22  Skoðendur

svg

Skráð  19. apr. 2025

fjölbýlishús

Háteigsvegur 22

105 Reykjavík

64.900.000 kr.

1.025.276 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2011600

Fasteignamat

55.350.000 kr.

Brunabótamat

29.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1945
svg
63,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 23. apríl 2025 kl. 17:45 til 18:15

Opið hús: Háteigsvegur 22, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 23. apríl 2025 milli kl. 17:45 og kl. 18:15.

Lýsing

LIND fasteignasala & Páll Konráð kynna í einkasölu: Háteigsvegur 22,  63.3 fm, 3ja herbergja íbúð með sérinngang við Háteigsveg 22.  Íbúðin er talsvert endurnýjuð, ma. er búið að setja gólfhita íbúðina og flota, ný gólfefni eru í allri íbúðinni. Eignin er mjög vel staðsett miðsvæðis í 105 með skóla og alla þjónustu í næsta nágrenni.

Eignin er með sérinngang og skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og geymslu í sameign.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 201-1600, nánar tiltekið eign merkt 00-01, birt heildarstærð 63.3 fm. Þar af er íbúðin skráðir 60,3 fm og sérgeymsla í sameign merkt er skráð 3 fm. 


Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Nánar um eignina:
Anddyri með flísum á gólfi og fatahengi.  Baðherbergi með flísum,sturtu og handklæðaofni, ný innrétting undir vask ásamt blöndunartæki.
Úr anddyri er komið inn á parketlagðan gang með fatahengi. 
Barnaherbergi á vinstri hönd er parketlagt með glugga.. 
Stofa á hægri hönd er björt og rúmgóð, parketlögð. Búið er að klæða vegg með hljóðdempandi viðarplötum. 
Eldhús opið inn í stofu með endunýjaðri hvítri innréttingu, límtrésborðplötu og glerhurðum í eftri skápum. Nýleg eldavél/bakarofn.
Hjónaherbergi er innst rúmgott með parketi og fataskáp, Skipt um glugga og gler árið 2024.
Geymsla er í sameign. Sameiginlegt þvottahús, hvorutveggja innangengt úr íbúð.
Sólpallur fyrir utan stofu.

Gólfhiti settur í íbúðina 2021. Nýtt parket lagt 2021. Þak endurnýjað 2012. Endurnýjað glugga og gler árið 2024.

Sérlega fjölskylduvæn staðsetning og stutt í fallegar gönguleiðir, útivist, alla þjónustu sem og verslun, skóla og íþróttir.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.  

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. maí. 2022
37.850.000 kr.
51.500.000 kr.
63.3 m²
813.586 kr.
28. nóv. 2018
31.200.000 kr.
33.000.000 kr.
63.3 m²
521.327 kr.
2. nóv. 2016
23.250.000 kr.
28.500.000 kr.
63.3 m²
450.237 kr.
31. jan. 2007
12.720.000 kr.
14.500.000 kr.
63.3 m²
229.068 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone