Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Lilja Valþórsdóttir
Hákon Ólafur Hákonarson
Vista
svg

22

svg

20  Skoðendur

svg

Skráð  28. apr. 2025

fjölbýlishús

Tjarnabraut 2

260 Reykjanesbær

63.900.000 kr.

768.953 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2532534

Fasteignamat

51.750.000 kr.

Brunabótamat

49.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2025
svg
83,1 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Lyfta

Lýsing

PRODOMO fasteignasala kynnir nýtt og glæsilegt 23 íbúða fjölbýlishús á góðum stað að Tjarnabraut 2 í Innri Njarðvík.
Vel skipulagðar þriggja og fjögurra herbergja íbúðir sem skilast fullfrágengnar með gólfefnum. Innréttingar eru sérsmíðaðar með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Alrými íbúðinna er bjart, þar eru stofa og eldhús í opnu rými. Gólfhiti er í eignunum. Lagt verður fyrir rafhleðslu við öll stæði auk þess sem tvær hleðslustöðvar verða uppsettar á lóð.  Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar.


Nánari lýsing íbúðar 305:
Glæsileg fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð. Íbúðin skiptist í anddyri með fataskáp. Stofu og eldhús í opnu rými, þrjú svefnherbergi með fataskápum. Frá stofu er útgengt á svalir. Baðherbergi með sturtu, þar er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgir geymsla sem staðsett er á fyrstu hæð. 

Tjarnabraut 2
Glæsilegt staðsteypt hús sem er einangrað að utan og klætt með báruðu áli. Svalahurðir og gluggar úr álklæddu timbri. Eignirnar skilast fullfrágengnar að utan sem innan. Íbúðirnar eru með sérsmíðuðum innréttingum og faskápum frá Parka. Litasamsetning er hnota með svörtum höldum. Vönduð tæki í eldhúsi frá Electrolux, span helluborð. Á baðherbergjum eru flísar á gólfi og tveimur veggjum. Eignirnar eru vel skipulagðar. Stétt við innganga er hellulögð og gönguleiðir með snjóbræðslukerfi. Bílastæði verða malbikuð og á lóð verður hjólaskýli.
Frábær staðsetning í nálægð við skóla og leikskóla ásamt verslun og þjónustu. Samgöngur til og frá svæðinu eru auðveldar og örstutt er á Reykjanesbraut.
 
Nánari upplýsingar veita Lilja Valþórsdóttir löggiltur fasteignasali s: 860-6886, lilja@prodomo.is
Hákon Ó. Hákonarson löggiltur fasteignasali s: 899-1298, hakon@prodomo.is  
Thelma Hrund Tryggvadóttir löggiltur fasteignasali s: 824-6402, thelma@prodomo.is eða á skrifstofu Prodomo að Hafnargötu 15, Reykjanesbæ


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
* Kaupandi greiðir skipulagsgjald af hinum selda eignarhluta þegar það verður lagt á, nú 0,3% af brunabótamati.

img
Lilja Valþórsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
PRODOMO fasteignasala
Hafnargötu 15, 230 Keflavík
PRODOMO fasteignasala

PRODOMO fasteignasala

Hafnargötu 15, 230 Keflavík
phone
img

Lilja Valþórsdóttir

Hafnargötu 15, 230 Keflavík
PRODOMO fasteignasala

PRODOMO fasteignasala

Hafnargötu 15, 230 Keflavík
phone

Lilja Valþórsdóttir

Hafnargötu 15, 230 Keflavík