Upplýsingar
Byggt 1968
86,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi við Gautland í Fossvogi. Einungis 6 íbúðir eru í stigaganginum. Mikið útsýni er úr íbúðinni. Tvennar svalir. Frábær staðsetning. Örstutt í leikskóla, skóla og alla helstu þjónustu.Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 86,1m², flatarmál íbúðarrýmis er 80,7m² og flatarmál geymslu er 5,4m².
Íbúðin skiptist þannig: stofa, eldhús, stórt svefnherbergi (sem er samkvæmt teikningu 2 herbergi), hjónaherbergi, baðherbergi og hol. Sér geymsla fylgir í kjallara.
Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Nánari lýsing:
Komið er inn í parketlagt hol með góðum skáp. Stórir gluggar eru í stofu og eldhúsi og er íbúðin mjög björt. Stórar svalir eru útfrá stofu, sem liggja meðfram stofu og eldhúsi. Eldhúsið er með góðri sérsmíðaðri eikarinnréttingu. Hjónaherbergið er parketlagt. Svalir eru útfrá hjónaherbergi. Stórir skápar með rennihurðum eru í hjónaherbergi. Til hægr úr holi er rúmgott parketlagt svefnherbergi. (sem væri hægt að breyta tvö lítil herbergi eins og er á teikningu). Baðherbergið er flísalagt og með baðkari. Aðstaða fyrir þvottavél er á baðherbergi. Eldvarnarhurð er inní íbúðina.
Samkvæmt upplýsinum frá seljanda hefur eftirfarandi verið framkvæmt á síðustu árum:
Járn á þaki var endurnýjað 2004 og þakkkantur lagaður 2012. Árið 2006 var austurgafl klæddur. Tréverk á svölum var endurnýjað 2009. Húsið var múrviðgert árið 2009 og málað árið 2010. Árið 2006 var skipt um gler, opnanleg fög og gluggapósta í eldhúsi og stofu. Árið 2015 var skipt var um gler í barnaherbergjum og opnanleg fög ásamt gler í svalahurð á hjónaherbergi.
Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook