Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Dan Valgarð S. Wiium
Ásta María Benónýsdóttir
Vista
svg

338

svg

217  Skoðendur

svg

Skráð  30. apr. 2025

fjölbýlishús

Lyngás 1

210 Garðabær

75.900.000 kr.

895.047 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2503993

Fasteignamat

65.800.000 kr.

Brunabótamat

54.590.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
84,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

Kjöreign fasteignasala kynnir fallega og rúmgóða 3ja herbergja íbúð með stæði í bílakjallara og sér timburverönd í nýlegu húsi við Lyngás 1H í Garðabæ. 
Útgengt er frá stofu út á stóra timburverönd sem snýr í suður/suðvestur.  Eignin er skráð skv. HMS 84,8 fm. og þar af er geymsla 6,8 fm. Sólpallur er skráður 42,3 fm.
Eignin skiptist í: forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, samliggjandi borðstofu og stofu. Stór sólpallur, sér geymsla í sameign og stæði í bílageymslu.
Nánar um eignina:
Forstofa með góðu skápaplássi og flísar á gólfi.
Borðstofa/Stofa er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Útgengt er á stóra skjólsæla og sólríka timburverönd sem snýr í suðvestur.
Eldhús er opið inn í stofu og er með góðri innréttingu með góðu skápaplássi.  Parket á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergi með skáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtu, innréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofni. Flísalagt gólf og veggir. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er í kjallara hússins.
Bílastæði í bílakjallara fylgir eign og með því fylgir rafhleðslustöð.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er í húsinu.

Eignin stendur á góðum stað miðsvæðis í Garðabæ og er með timburverönd sem er skjólsæl og sólrík og frábær aðstaða fyrir alla fjölskylduna í útiveru í hverfinu.
Frábær staðsetning í göngufæri við leikskóla, grunnskóla, sundlaug, Stjörnuheimilið og alla helstu þjónustu.


Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar i sima 533-4040 eða á kjoreign@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is
 

img
Ásta María Benónýsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Kjöreign fasteignasala
Ármúla 21, 108 Reykjavík
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone
img

Ásta María Benónýsdóttir

Ármúla 21, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. sep. 2019
4.980.000 kr.
49.210.000 kr.
84.8 m²
580.307 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone

Ásta María Benónýsdóttir

Ármúla 21, 108 Reykjavík