Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1978
81,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir: Glæsileg 3ja herbergja endaíbúð á efstu hæð með fallegu útsýni yfir Elliðaárdalinn í litlu fjölbýli í Hólunum í Breiðholti. íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu frá stofu er gengið út á svalir, baðherbregi, tvö svefnherbergi, sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla í sameign og sér geymsla.
Nánari lýsing
Forstofa: komið er inn á opið hol, parket er á gólfi og fataskápur.
Eldhús: eldhús eignarinnar var tekið í gegn árið 2010. Hvít háglans innrétting með eyju. Uppþvottavél og ísskápur eru innbyggð, helluborð og ofninn er í vinnuhæð. Mikið skápa og skúffupláss er í innréttingunni, flísar á gólfi og gólfhiti. Gluggi er í eldhúsinu og eldhúsið er samliggjandi stofu.
Stofa: Stofan er björt og rúmgóð og rúmar einnig borðstofu. Parket er á gólfi og frá stofunni er útgengt á vestursvalir sem snúa út í bakgarðinn.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Skápur er undir vaski, baðkar og tengi er fyrir þvottavél. Gluggi er á baðherberginu.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi eignarinnar er með parketi á gólfi, fataskáp og frábæru útsýni.
Barnaherbergi: Barnaherbergið er einnig með parketi á gólfi og fataskáp.
Þvottahús: Ásamt því að tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi þá er sameiginlegt þvottahús í sameign.
Geymsla: Í sameign er góð sér geymsla sem fylgir eigninni með góðu hilluplássi.
Þetta er vel skipulögð endaíbúð með mjög góðu útsýni í Hólunum í Breiðholti. Gott leiksvæði er við eignina og stutt í skóla og leikskóla.
Nánari upplýsingar:
Victor Levi Ricciardi Ferrua, löggiltur fasteignasali í síma: 868 2222 / victor@fastborg.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Nánari lýsing
Forstofa: komið er inn á opið hol, parket er á gólfi og fataskápur.
Eldhús: eldhús eignarinnar var tekið í gegn árið 2010. Hvít háglans innrétting með eyju. Uppþvottavél og ísskápur eru innbyggð, helluborð og ofninn er í vinnuhæð. Mikið skápa og skúffupláss er í innréttingunni, flísar á gólfi og gólfhiti. Gluggi er í eldhúsinu og eldhúsið er samliggjandi stofu.
Stofa: Stofan er björt og rúmgóð og rúmar einnig borðstofu. Parket er á gólfi og frá stofunni er útgengt á vestursvalir sem snúa út í bakgarðinn.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Skápur er undir vaski, baðkar og tengi er fyrir þvottavél. Gluggi er á baðherberginu.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi eignarinnar er með parketi á gólfi, fataskáp og frábæru útsýni.
Barnaherbergi: Barnaherbergið er einnig með parketi á gólfi og fataskáp.
Þvottahús: Ásamt því að tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi þá er sameiginlegt þvottahús í sameign.
Geymsla: Í sameign er góð sér geymsla sem fylgir eigninni með góðu hilluplássi.
Þetta er vel skipulögð endaíbúð með mjög góðu útsýni í Hólunum í Breiðholti. Gott leiksvæði er við eignina og stutt í skóla og leikskóla.
Nánari upplýsingar:
Victor Levi Ricciardi Ferrua, löggiltur fasteignasali í síma: 868 2222 / victor@fastborg.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. maí. 2015
17.950.000 kr.
25.500.000 kr.
81.5 m²
312.883 kr.
15. okt. 2010
15.300.000 kr.
14.800.000 kr.
81.5 m²
181.595 kr.
19. júl. 2006
13.440.000 kr.
14.200.000 kr.
81.5 m²
174.233 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025