Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1972
96,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Lind fasteignasala og Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali (elias@fastlind.is sími 777-5454), kynna : mjög vel skipulagða 96,8 fermetra 4ra. herbergja íbúð á 3. hæð í mjög fallegu lágreistu fjölbýlishúsi. Búið að klæða allt húsið með mjög snyrtilegri álklæðningu, gluggar og gler. Svalir með glerlokun. Hægt að afhenda fljótlega.
Eignin skiptist : anddyri/hol, hjónaherbergi, barnaherbergi l, barnaherbergi ll, Eldhús, Þvottahús, stofa og borðstofa.
Nánari lýsing :
Anddyri/hol : parketlagt með fatahengi og skáp.
Hjónaherbergi : parketlagt. Laus fataskápur.
Barnaherbergi : parketlagt.
Barnaherbergi : parketlagt.
Eldhús : parketlagt með snyrtileglegri blámálaðri innréttingu og borðkrók.
Þvottahús : inn af eldhúsi, lagt fyrir þvottavél og þurkara.
Stofa/borðstofa : parketlagt með útgang út á góðar austur svalir með glerlokun.
Sameign : lítur ágætlega út (þarf að skipta um teppi) sér geymsla (4,6 fm.).
Lóð : mjög snyrtileg og góð bílastæði.
Hús að utan : lítur vel út með góðri álklæðningu.
Eignin skiptist : anddyri/hol, hjónaherbergi, barnaherbergi l, barnaherbergi ll, Eldhús, Þvottahús, stofa og borðstofa.
Nánari lýsing :
Anddyri/hol : parketlagt með fatahengi og skáp.
Hjónaherbergi : parketlagt. Laus fataskápur.
Barnaherbergi : parketlagt.
Barnaherbergi : parketlagt.
Eldhús : parketlagt með snyrtileglegri blámálaðri innréttingu og borðkrók.
Þvottahús : inn af eldhúsi, lagt fyrir þvottavél og þurkara.
Stofa/borðstofa : parketlagt með útgang út á góðar austur svalir með glerlokun.
Sameign : lítur ágætlega út (þarf að skipta um teppi) sér geymsla (4,6 fm.).
Lóð : mjög snyrtileg og góð bílastæði.
Hús að utan : lítur vel út með góðri álklæðningu.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. mar. 2025
53.850.000 kr.
54.500.000 kr.
40301 m²
1.352 kr.
4. nóv. 2020
35.200.000 kr.
33.900.000 kr.
96.8 m²
350.207 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025