Upplýsingar
Byggt 1990
46,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 10. maí 2025
kl. 13:00
til 14:00
Opið hús á milli kl.13:00-14:00, laugardaginn 10.05. Vinsamlegast bókið ykkur í s867-0968 - Unnar
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Sumarhús við Melhúsasund 2 í Hraunborgum í Grímsnes-og Grafningshreppi. Húsið er skráð 46,30 fm og stendur á 5000fm leigulóð.Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni og sundlaug að Minni Borg sem er í ca. 5 km. fjarlægð. Stutt er í alla þjónustu.
Í þessu skipulagða sumarhúsahverfi er sundlaug, 9 holu golfvöllur og 18 holu golfvöllur er í Kiðjabergi.
Nánari lýsing:
Forstofa með fatahengi
Eldhús/ stofa: fallegt opið rými með stórum glugga. Eldhúsinnrétting og tæki, hátt til lofts, ískápur, góður borðkróku. Frá eldhúsi og stofu er útgengt á veröndina sem er umhverfis húsið á tvo vegu. Heitapottur á palli. Pallur nýlega yfirfarinn og endurnýjaður að hluta.
Tvo svefnherbergi, bæði án skápa.
Svefnloft: frá holi er upp gengið á rúmgott svefnloft (óskráðir fm.).
Baðherbergi með sturtu, salerni og handlaug.
Friðsæll og fallegur staður. Lóðin er leigulóð í landi Hraunborga, eigandi er Sjómannadagsráð. Fellihlið er inn á svæðið. Staðsetning er einstaklega góð.
Stutt í þjónustumiðstöð og golfvöllur eru á svæðinu. Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni sem áður hefur verið nefnt eins og stutt er til þekktra staða á suðurlandi, Skálholts, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. golfvelli, veitingarstaði, veiði og í Hestvatni, sundlaug að Hraunborgum og sundlaug að Minni Borg sem er í ca. 10 km. fjarlægð.
Húsið virðist í góðu standi en það hefur alltaf verið borið á það reglulega og nýlega var skipt um þak.
Árið 2021 var skipt um skólplagnir. Þakjárn er nýtt.
Upplýsingar veita:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í s:867-0968 eða unnar@eignamidlun.is+
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali, í s:588-9090 eða sverrir@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook