Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
146,4 m²
5 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, sími 899 5533 - gudbjorg@betristofan.is kynna: Smyrilshlíð 12, íbúð 236, 102 Reykjavík. Rúmgóð og vel skipulögð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldsléttu lyftuhús. eigninni fylgir bílastæði (B144) í lokaðri bílageymslu . Eignin, sem er 146,4 fm. skiptist í 4 svefnherbergi, baðherbergi, Þvottahús með salerni, Eldhús stofu og borðstofu í opnu rými. Róleg staðsetning. Vel hannaður, lokaður, inngarður sem gengið er í af annarri hæð gefur húsinu skemmtilegan blæ.
Nánari lýsing: Komið inn í anddyri – Rúmgott anddyri með hvítum fataskápum sem ná upp í loft.
Eldhús – Í opnu rými er eldhús með vandaðri hvítri eldhúsinnréttingu, bakaraofn og örbylgjuofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél. Góð vinnueyja sem hægt er að sitja við.
Stofa/borðstofa - Í opnu rými er stofa og borðstofa, úr stofu er gengið út á góðar svair. Viðarflísar á svalagólfi.
Á svefnherbergjagangi eru: Hjónaherbergi I – Rúmgott herbergi, vel innréttað fataherbergi er í hjónaherbergi.
Svefnherbergi II - Rúmgott með hvítum fataskáp fallegur horngluggi setur skemmtilegan svip á herbergið
Svefnherbergi III - Rúmgott með góðum hvítum fataskáp.
Svefnherbergi IV - Rúmgott með góðum hvítum fataskáp
Baðherbergi – Baðherbergi er stílhreint, flísalagt í hólf og golf. Vönduð innrétting með skúffum, Baðkar og sturta. gluggi með opnanlegu fagi er á baðherbergi
Þvottahús – Sér þvottahús er innan íbúðar flísalagt gólf og veggir, vaskur er í þvottahúsi. í Þvottahúsi er einnig salernisskál og því hægt að útbúa snyrtingu með þvottavélaaðstöðu ef vill.
Geymsla - Sérgeymsla íbúðar er í sameign, geymsla er 14,4 fm.
Íbúar Smyrilshlíðar 12 hafa aðgang að sameignlegum þakgarði á 5. hæð hússins.
Sameign: Sameign er snyrtileg með rafmagnsstýrðu aðgengi í flest rými. Í sameign eru sérmerktar geymslur íbúða ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði er í rúmgóðri bílageymslu þar sem skemmtilegur inngarður veitir dagsbirtu inn í rýmið.
Fallegur barnvænn inngarður með leiktækjum fylgir húsinu og einnig hafa íbúar Smyrilshlíðar 12 aðgang að sameignlegum þakgarði.
Samantekt: Hér er um að ræða virkilega fallega og nýlega eign með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Rafmagnsdrifnar gardínur eru i öllum rýmum íbúðar.
Húsið er álklætt og viðhaldslítið með ál/tré gluggum, einangrað að utan og álklætt. Fallegur og skemmtilega hannaður lokaður inngarður.
Eign á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla og háskóla.
Eign sem vert er að skoða.
Nánar um hverfið: Staðsetning er í nálægð við útivistarsvæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík og í göngufæri við bæði Háskóla Reykjavíkur og Háskóla Íslands. Golfhermir er kominn í hverfið. Stutt er í Landspítala-háskólasjúkrahús og íþróttaaðstöðuna að Hlíðarenda. Matvöruverslun er í götunni og stutt í verslunarkjarna Kringlunnar. Miðbær Reykjavíkur er í göngufæri og því stutt í veitingastaði og menningu svo sem listasöfn og leikhús.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðbjörg Guðmundsdóttir , í síma 899 5533, tölvupóstur gudbjorg@betristofan.is.
Nánari lýsing: Komið inn í anddyri – Rúmgott anddyri með hvítum fataskápum sem ná upp í loft.
Eldhús – Í opnu rými er eldhús með vandaðri hvítri eldhúsinnréttingu, bakaraofn og örbylgjuofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél. Góð vinnueyja sem hægt er að sitja við.
Stofa/borðstofa - Í opnu rými er stofa og borðstofa, úr stofu er gengið út á góðar svair. Viðarflísar á svalagólfi.
Á svefnherbergjagangi eru: Hjónaherbergi I – Rúmgott herbergi, vel innréttað fataherbergi er í hjónaherbergi.
Svefnherbergi II - Rúmgott með hvítum fataskáp fallegur horngluggi setur skemmtilegan svip á herbergið
Svefnherbergi III - Rúmgott með góðum hvítum fataskáp.
Svefnherbergi IV - Rúmgott með góðum hvítum fataskáp
Baðherbergi – Baðherbergi er stílhreint, flísalagt í hólf og golf. Vönduð innrétting með skúffum, Baðkar og sturta. gluggi með opnanlegu fagi er á baðherbergi
Þvottahús – Sér þvottahús er innan íbúðar flísalagt gólf og veggir, vaskur er í þvottahúsi. í Þvottahúsi er einnig salernisskál og því hægt að útbúa snyrtingu með þvottavélaaðstöðu ef vill.
Geymsla - Sérgeymsla íbúðar er í sameign, geymsla er 14,4 fm.
Íbúar Smyrilshlíðar 12 hafa aðgang að sameignlegum þakgarði á 5. hæð hússins.
Sameign: Sameign er snyrtileg með rafmagnsstýrðu aðgengi í flest rými. Í sameign eru sérmerktar geymslur íbúða ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði er í rúmgóðri bílageymslu þar sem skemmtilegur inngarður veitir dagsbirtu inn í rýmið.
Fallegur barnvænn inngarður með leiktækjum fylgir húsinu og einnig hafa íbúar Smyrilshlíðar 12 aðgang að sameignlegum þakgarði.
Samantekt: Hér er um að ræða virkilega fallega og nýlega eign með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Rafmagnsdrifnar gardínur eru i öllum rýmum íbúðar.
Húsið er álklætt og viðhaldslítið með ál/tré gluggum, einangrað að utan og álklætt. Fallegur og skemmtilega hannaður lokaður inngarður.
Eign á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla og háskóla.
Eign sem vert er að skoða.
Nánar um hverfið: Staðsetning er í nálægð við útivistarsvæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík og í göngufæri við bæði Háskóla Reykjavíkur og Háskóla Íslands. Golfhermir er kominn í hverfið. Stutt er í Landspítala-háskólasjúkrahús og íþróttaaðstöðuna að Hlíðarenda. Matvöruverslun er í götunni og stutt í verslunarkjarna Kringlunnar. Miðbær Reykjavíkur er í göngufæri og því stutt í veitingastaði og menningu svo sem listasöfn og leikhús.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðbjörg Guðmundsdóttir , í síma 899 5533, tölvupóstur gudbjorg@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. mar. 2022
37.200.000 kr.
99.900.000 kr.
146.4 m²
682.377 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025