Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

190

svg

137  Skoðendur

svg

Skráð  5. maí. 2025

fjölbýlishús

Hjallalundur 17

600 Akureyri

43.500.000 kr.

567.145 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2147487

Fasteignamat

38.150.000 kr.

Brunabótamat

37.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1977
svg
76,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Snyrtileg og björt 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýlishúsi samtals 76,7 m2.  Ásamt sér geymslu á fystu hæð.
Íbúðin skiptist í forstofu/gang, eldhús, þvottahús/geymsla, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofu. 

Nánari lýsing:
Forstofa/gangur: Á gólfum er parket í forstofu innfeldur opinn fataskápur.
Eldhús: Hvít sprautulökkuð innrétting, nýlega eldhústæki, á gólfi eru ljósgráar flísaplötur.
Þvottahús/geymsla: Innan við eldhús er þvottahús/geymsla, á gólfi eru ljósgráar flísaplötur.
Herbergi: Í hjónaherberginu er rúmgóður fataskápur með hvítum hurðum, á gólfum í herbergjum er harðparket.
Baðherbergi: Á gólfi og hluta veggja eru flísar, hvít sprautulökkuð innrétting, sturtuklefi með gleri. 
Stofa: Stofan mjög rúmgóð, úr stofuni er hurð út á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs.
Sér geymsla á fyrstu hæð, málað gólf.

Annað:
- Snyrtileg sameign.
- Svalagólf viðgert og málað.
- Stutt í leiksóka, skóla. 

img
Friðrik Einar Sigþórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. ágú. 2019
22.050.000 kr.
27.300.000 kr.
76.7 m²
355.932 kr.
2. feb. 2017
16.350.000 kr.
21.500.000 kr.
76.7 m²
280.313 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri