Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
184,2 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 10. maí 2025 kl. 14:00 til 14:30

Opið hús: Naustavör 46 (306), 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 03 06. Eignin verður sýnd laugardaginn 10. maí 2025 milli kl. 14:00 og kl. 14:30.

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn sími 775 1515 jason@betristofan.is kynna: Glæsileg 184,2 fermetra, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með stórfenglegu útsýni í nýlegu lyftuhúsi við Naustavör 46. Stæði og bílskúr fylgir í bílageymslu.  Eignin sem er skráð skv þjóðskrá 184,2 fm skiptist í 151,1 fm íbúðarrými og 33,1 fm bílskúr og geymslu í kjallara innan við bílastæðið. Hvergi hefur verið sparað við efnisval íbúðarinnar. Vandaðar innréttingar, marmari á eyju og baðherbergjum. Gólfsíðir gluggar og gólfhiti.

Eignin skiptist í anddyri, alrými með stofu og opnu eldhúsi, hjónasvítu með fataherbergi og baðhergbergi innaf, tvö önnur svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og sér þvottahúsi. Stæði í bílageymslu er í kjallara ásamt rúmgóðri geymslu innaf stæðinu. Tvennar svalir, í suður og norður.

Anddyri: Parketlagt með rúmgóðum sérsmíðum skápum. 
Stofa/eldhús: Stofan og eldhúsið eru í opnu alrými þaðan sem útgengt er á svalir sem snúa beint útá sjó með frábæru útsýni til sjávar og fjalla. Eyja með helluborði. Vínkælir í eyju. Góð lofthæð er í stofunni. Til suðurs eru svalir sem snúa inní garðinn. Falleg lýsing í lofti. Gardínur fylgja með.
Sér þvottahús með fallegri innréttingu.
Baðherbergi með sturtu, vandaðar innréttingar, flísar og innbyggð blöndunartæki.. 
3 svefnherbergi og eitt af þeim er hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Gluggi er á baðherberginu, og frístandandi baðkar. 
Nýtt parket frá Parka er á íbúðinni.

Naustavör 46 er 4 hæða fjölbýlishús sem er vel staðsett í bryggjuhverfi við Kársnes í Kópavogi. 

Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
og 
Gunnar Jónsson, gunna@betristofan.is löggiltur fasteignasali.





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. nóv. 2024
134.300.000 kr.
208.000.000 kr.
10306 m²
20.182 kr.
7. apr. 2021
39.100.000 kr.
128.000.000 kr.
184.2 m²
694.897 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone