Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
150,9 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 jason@betristofan.is kynna: Laugaveg 96, glæsilega 3-4 herbergja íbúð við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur.
Íbúðin er laus og tilbúinn til afhendingar við kaupsamning.
Gengið er inn í sameign. Íbúðin er á annarri hæð í tveggja íbúða stigahúsi sem er endurnýjað og snyrtilegt.
Forstofa með fatahengi
Eldhús með vönduðum tækjum. Helluborð í eyju með viftu yfir úr burstuðu stáli og setur fallegan svip á íbúðina.
Geymsla inn af eldhúsi 6 fm sem gæti nýsts sem svefnrými. Er með glugga.
Stofa og borðstofa í opnu rými með parketi á gólfum.
Gott skrifstofu-vinnurými inn af stofu, sem hægt er að breyta í herbergi eða sjónvarpsrými.
Baðherbergi er fallegt flísalagt og með sturtuklefa og hvítri innréttingu.
Á efri palli eru;
Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og skápum innaf og parketi á gólfum. Útgengi á suðursvalir úr fataherbergi
Eign miðsvæðis í Reykjavík sem gefur mikla möguleika.
Laus strax.
Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 jason@betristofan.is
Íbúðin er laus og tilbúinn til afhendingar við kaupsamning.
Gengið er inn í sameign. Íbúðin er á annarri hæð í tveggja íbúða stigahúsi sem er endurnýjað og snyrtilegt.
Forstofa með fatahengi
Eldhús með vönduðum tækjum. Helluborð í eyju með viftu yfir úr burstuðu stáli og setur fallegan svip á íbúðina.
Geymsla inn af eldhúsi 6 fm sem gæti nýsts sem svefnrými. Er með glugga.
Stofa og borðstofa í opnu rými með parketi á gólfum.
Gott skrifstofu-vinnurými inn af stofu, sem hægt er að breyta í herbergi eða sjónvarpsrými.
Baðherbergi er fallegt flísalagt og með sturtuklefa og hvítri innréttingu.
Á efri palli eru;
Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og skápum innaf og parketi á gólfum. Útgengi á suðursvalir úr fataherbergi
Eign miðsvæðis í Reykjavík sem gefur mikla möguleika.
Laus strax.
Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. des. 2023
98.850.000 kr.
135.000.000 kr.
150.9 m²
894.632 kr.
5. feb. 2018
65.100.000 kr.
255.000.000 kr.
578.5 m²
440.795 kr.
6. nóv. 2013
19.150.000 kr.
19.500.000 kr.
138.3 m²
140.998 kr.
18. jún. 2008
20.890.000 kr.
26.800.000 kr.
10201 m²
2.627 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025