Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2000
98,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Dagrún Davíðsdóttir lgfs kynna bjarta og vel skipulagða 3 herbergja íbúð á 6 hæð í Núpalind Kópavogi. Eignin er skráð 98,7 FM2 ásamt geymslu á jarðhæð. Mikið endyrnýjuð íbúð með rúmgóðum yfirbyggðum svölum sem snú til suðurs
Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús með borðkrók, stofu og sjónvarpsrými, baðherbergi og þvottahús. Nýlegt parket er á allri íbúðinni. Nýlegar lyftur eru í húsinu.
Stutt er í bæði skóla og leikskóla auk allrar helstu þjónustu.
Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápar, parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Stórir fataskápar, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Fataskápur, parket á gólfi.
Þvottahús: Nýleg innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega uppgert. Flísar á gólfi og veggjum. Walk-in sturta með skyggðu gleri og nýjum blöndunartækjum. Vaskaskápur með nýjum vaski og blöndunartækjum, upphengt salerni. Handklæðaofn.
Sjónvarpsrými: Parket á gólfi
Eldhús: Nýleg og falleg innrétting með góðu vinnuplássi. Flísar á milli innréttinga. Helluborð, ofn og uppþvottavél frá Siemens. Borðkrókur. Parket á gólfi.
Stofa er björt og opin með aðgengi að stórum suður svölum með svalalokun. Parket á stofu.
Geymsla íbúðar er í sameign á jarðhæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.
Búið er að skipta um gler og yfirfara alla glugga í íbúðinni. Nýleg lyfta er í húsinu. Mjög snyrtileg sameign.
Frábær eign á þessum eftirsótta stað með fullt af bílastæðum fyrir framan og neðan hús.
Allar nánari upplýsingar í síma 866-1763 eða á dagrun@betristofan.is
Eignin Núpalind 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 223-6923, birt stærð 98.7 fm.
Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús með borðkrók, stofu og sjónvarpsrými, baðherbergi og þvottahús. Nýlegt parket er á allri íbúðinni. Nýlegar lyftur eru í húsinu.
Stutt er í bæði skóla og leikskóla auk allrar helstu þjónustu.
Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápar, parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Stórir fataskápar, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Fataskápur, parket á gólfi.
Þvottahús: Nýleg innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega uppgert. Flísar á gólfi og veggjum. Walk-in sturta með skyggðu gleri og nýjum blöndunartækjum. Vaskaskápur með nýjum vaski og blöndunartækjum, upphengt salerni. Handklæðaofn.
Sjónvarpsrými: Parket á gólfi
Eldhús: Nýleg og falleg innrétting með góðu vinnuplássi. Flísar á milli innréttinga. Helluborð, ofn og uppþvottavél frá Siemens. Borðkrókur. Parket á gólfi.
Stofa er björt og opin með aðgengi að stórum suður svölum með svalalokun. Parket á stofu.
Geymsla íbúðar er í sameign á jarðhæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.
Búið er að skipta um gler og yfirfara alla glugga í íbúðinni. Nýleg lyfta er í húsinu. Mjög snyrtileg sameign.
Frábær eign á þessum eftirsótta stað með fullt af bílastæðum fyrir framan og neðan hús.
Allar nánari upplýsingar í síma 866-1763 eða á dagrun@betristofan.is
Eignin Núpalind 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 223-6923, birt stærð 98.7 fm.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. nóv. 2021
46.650.000 kr.
57.900.000 kr.
98.7 m²
586.626 kr.
25. jún. 2008
21.950.000 kr.
26.200.000 kr.
98.7 m²
265.451 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025