Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vista
svg

92

svg

63  Skoðendur

svg

Skráð  9. maí. 2025

einbýlishús

Stöðulsholt 5

310 Borgarnes

92.200.000 kr.

542.353 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2302810

Fasteignamat

76.100.000 kr.

Brunabótamat

95.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2007
svg
170 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Domusnova Borgarnesi og Sjöfn Hilmarsdóttir lögg.fasteignasali kynna: Stöðulsholt 5, 310 Borgarnes, 170 fm. fimm herbergja einbýlishús að meðtöldum bílskúr. Húsið er vel skipulagt og rúmgott með timburverönd og heitum potti.

Húsið er byggt árið 2007 úr forsteyptum einingum og er 170 fm., að stærð að meðtöldum 29,5 fm. sambyggðum bílskúr. Innan eignar er forstofa, alrými þar sem er eldhús, borðstofa og stofa, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús. Innangengt er í bílskúr frá þvottahúsi. Búið er að útbúa herbergi inn í skúr með opnanlegum glugga, parket á gólfi. Afmörkuð geymsla er í enda skúrs og er geymsluloft að hluta. Steypt gólf. Lóðin er 693,0 fm., malarplan fyrir framan og við hlið bílskúrs, timburverönd með heitum pottur með sjálfvirkri hitastýringu. Grasflötur fyrir aftan hús.

Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápur og kommóða. Náttúrusteinn á gólfi. Millihurð.
Fostofuherbergi: Náttúrusteinn á gólfi.
Eldhús: Er í opnu rými ásamt borðstofu og stofu. Hvít innrétting með góðu skápaplássi. Eyja með Miele gashelluborði. Svört blöndunartæki. Flísar milli efri og neðri skápa. Borðplata frá Birninum. Tengi fyrir uppþvottavél. Náttúrusteinn á gólfi.
Stofa: Björt og falleg stofa og borðstofa sem mynda stórt alrými ásamt eldhúsi. Parket á gólfi. Útgengt úr stofu á timburverönd.
Herbergi I: Stór fataskápur. Parket á gólfi.
Herbergi II: Fataskápur. Parket á gólfi.
Herbergi III: Fataskápur. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtileg ljós innrétting með speglaskáp. Upphengt salerni. Stór og góð sturta. Opnanlegur gluggi. veggflísar og flísar á gólfi.
Þvottahús: Innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Gott vinnupláss. Flísar á gólfi. Útgengt úr þvottahúsi í bakgarð.

Gólfhiti er í öllum rýmum eignar. Gegnheilt parket á eigninni. Allir skápar frá Axis.

Nánari upplýsingar veita:
Sjöfn Hilmarsdóttir, lögfr. & löggiltur fasteignasali / s. 691-4591 / sjofn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
 

Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. nóv. 2024
74.150.000 kr.
90.000.000 kr.
10101 m²
8.910 kr.
19. júl. 2007
15.015.000 kr.
28.730.000 kr.
170 m²
169.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone