Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Daníel Rúnar Elíasson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1957
svg
104,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

* STEKKJARHOLT 1 *  jarðhæð  (104.4 m²) í þríbýlishúsi með sérinngang.

 
Forstofa (korkflísar, fatahengi).
Geymsla (málað gólf).
Þvottahús (málað gólf, skápar, gluggi).
Hol (parket, skápur, rúmgott, nýtist t.d. fyrir sjónvarp).
Herbergi (parket, skápur).
Svefnherbergi (parket, fataskápur).
Baðherbergi (málað gólf, hvít innrétting, speglaskápur, sturtuklefi, upphengt wc, handklæðaofn, gluggi).
Eldhús (parket, hvít innrétting, ofn, innbyggður, ísskápur og uppþvottavél, opið að stofu). 
Stofa (parket, opið að eldhúsi og holi)

ANNAÐ: Íbúðinni fylgir sameiginlegur geymsluskúr og pallur. Einnig tilheyrir íbúðinni nýsteypt bílastæði. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl (leigu). Byrjað er að teikna upp nýja sólstofu á húsið þar sem gert er ráð fyrir sólstofu/sérafnotareit með svalalokun fyrir 1 hæð með útgengi út í garð. Staðsett stutt frá Fjölbrauta- og Brekkubæjarskóla.

- Skólp undir húsi og út í götu 2005
- Nýtt kaldavatns inntak 2020
- Ný lagnagrind og allar lagnir endurnýjaðar (neysluvatn,ofnalagnir rör í rör fræst inni í veggi, frárennsli) 2020
- Allir ofnar endurnýjaðar 2020  //   Allir gluggar nema 1 ( í geymslu) endurnýjaðir 2020
- Eldhús endurnýjað og fært 2020  //  Baðherbergi endurnýjað og gert ráð fyrir walk in sturtu 2020
- Ragmagntafla endurnýjuð og dregið nýtt í stóran hluta íbúðar 2020  //  Innihurðar endurnýjaðar 2020
- Íbúð heilspörtluð 2020  //  Parket endurnýjað 2020  //  Rofar og tenglar endurnýjaðir 2020
- Drenað í kringum hús 2021
- Hús sprunguviðgert og 2 hliðar heilmúraðar 2023  //  Hús heilmálað 2023 
- Hluti timburþakants endurgerður á austurhlið 2023  //  Niðurfallsrör endurnýjuð á 2 hliðum 2023
- Bílaplan steypt og hleðslustöð sett upp  og tengd inn í töflu (leigustöð) 2024
- Steypti stigi yfir geymslu uppá 2 hæð viðgerður og heilmúraður 2024  //  Allir gluggar í rest af húsi endurnýjaðir 2024
 
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

************
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 49.600 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Fasteignasalan Hákot

Fasteignasalan Hákot

Kirkjubraut 12 (jarðhæð)300 Akranesi
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. maí. 2016
14.300.000 kr.
16.500.000 kr.
104.4 m²
158.046 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Hákot

Fasteignasalan Hákot

Kirkjubraut 12 (jarðhæð)300 Akranesi
phone