Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1946
94,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 19. maí 2025
kl. 16:30
til 17:00
Opið hús: Vitastígur 6, 220 Hafnarfjörður. Eignin verður sýnd mánudaginn 19. maí 2025 milli kl. 16:30 og kl. 17:00.
Lýsing
Lind Fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson Lgfs. Kynna Vitastíg 6
Efri sérhæð með sérinngangi í tvíbýli á vinsælum stað í Hafnafirði.
Forstofa: með flísum á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi og útgengi á svalir.
Svefnherbergi I: Mjög rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi með skápum.
Svefnherbergi III: Minna svefnherbergi (Svefnherbergi II og III eru eitt herbergi á teikningu).
Eldhús: Snyrtileg eldri innrétting með ofni helluborði og háf, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttinu.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað með frístandandi baðkari, sturtu, salerni og innréttingu.
Geymsla: er staðsett á neðri hæð gengið í hana niður úr eldhúsi. innangengt er úr geymslu í sameignarými þar sem inntök eru.
Fallegur og skjólgóður garður með verönd sem snýr til suðurs.
Góð staðsetning þar sem stutt er í miðbæ Hafnarfjarðar, grunn- og leikskóla auk ýmissar þjónustu.
Gluggar í húsinu eru að mestum hluta endurnýjaðir. vitað er að tveir litlir gluggar í húsi þarfna viðhalds.
Þakjárn var endurnýjað fyrir c.a.17 árum.
Skv skráningu HMS er eignin skráð þriggja herbergja, innra skipulagi hefur verið breytt miðað við samþykktar teikningar.
Skv skráningu HMS er eignin skráð 88,2fm en stækkar í 94,8fm skv nýjum eignaskipta samningi sem verið er að þinglýsa og kaupandi hefur kynnt sér og samþykkt.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
Efri sérhæð með sérinngangi í tvíbýli á vinsælum stað í Hafnafirði.
Forstofa: með flísum á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi og útgengi á svalir.
Svefnherbergi I: Mjög rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi með skápum.
Svefnherbergi III: Minna svefnherbergi (Svefnherbergi II og III eru eitt herbergi á teikningu).
Eldhús: Snyrtileg eldri innrétting með ofni helluborði og háf, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttinu.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað með frístandandi baðkari, sturtu, salerni og innréttingu.
Geymsla: er staðsett á neðri hæð gengið í hana niður úr eldhúsi. innangengt er úr geymslu í sameignarými þar sem inntök eru.
Fallegur og skjólgóður garður með verönd sem snýr til suðurs.
Góð staðsetning þar sem stutt er í miðbæ Hafnarfjarðar, grunn- og leikskóla auk ýmissar þjónustu.
Gluggar í húsinu eru að mestum hluta endurnýjaðir. vitað er að tveir litlir gluggar í húsi þarfna viðhalds.
Þakjárn var endurnýjað fyrir c.a.17 árum.
Skv skráningu HMS er eignin skráð þriggja herbergja, innra skipulagi hefur verið breytt miðað við samþykktar teikningar.
Skv skráningu HMS er eignin skráð 88,2fm en stækkar í 94,8fm skv nýjum eignaskipta samningi sem verið er að þinglýsa og kaupandi hefur kynnt sér og samþykkt.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. jan. 2021
38.450.000 kr.
36.500.000 kr.
88.2 m²
413.832 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025