Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
77 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Domusnova og Ingunn Björg löggiltur fasteignasali kynna rúmgóða, vel skipulagða og bjarta 2 herbergja íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi frá svalagangi og svölum sem snúa til suðurs á þessum vinsæla stað í austurbæ Kópavogs. Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: Forstofa, eldhús, rúmgóð stofa, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í kjallara. Sameiginlegt þvottahús er fyrir hæðina þar sem hver er með sína vél.
Skv. FMR er eignin skráð samtals skráð 77 fm2 þar af er 11,3 fm2 geymsla í kjallara.
Viðhald húss:
Gengið er inn í snyrtilegan stigang upp á fyrstu hæð og inn í íbúð um sérinngang af svalagangi.
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi.
Stofan er mjög rúmgóð og björt með fallegu útsýni út í bakgarð, góðri borðstofu og útgengi á suðursvalir, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með stórum upprunalegum fataskáp. Gólf er án gólfefna.
Eldhús er snyrtilegt og vel um gengið með upprunalegri innréttingu. Dúkur á gólfi. Mjög fallegt útsýni til norðurs.
Baðherbergi er með baðkari, innrétting undir vaski ásamt efri skápum á vegg á móti. Dúkur á gólfi og veggjum.
Geymsla er staðsett í kjallara, stærð hennar er 11, 3 fm2.
Falleg gróin lóð er bakatil við hús, útgengt er í garðinn frá fyrstu hæð.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Skv. FMR er eignin skráð samtals skráð 77 fm2 þar af er 11,3 fm2 geymsla í kjallara.
Viðhald húss:
- Samþykkt hefur verið að endurnýja skólplagnir, seljendur munu greiða sinn hluta af þeirri framkvæmd sjá nánar í yfirl. húsfélags ( 2025)
- Ofnar í íbúð yfirfarnir, skipt var um krana og hitastilli á ofnum í stofu og eldhúsi.
- Hús múrviðgert og málað að utan ( 2017 )
- Þak yfirfarið og málað ( 2017)
- Skipt um alla glugga og svalahurð á suðurhlið húss ( 2017)
- Rafmagnstafla í sameign endurnýjuð ( 2022)
- Skyggni sett upp yfir aðalinngang hússins ( 2023 )
- Hleðslustöðvar settar fyrir framan hús ( 2023 )
Gengið er inn í snyrtilegan stigang upp á fyrstu hæð og inn í íbúð um sérinngang af svalagangi.
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi.
Stofan er mjög rúmgóð og björt með fallegu útsýni út í bakgarð, góðri borðstofu og útgengi á suðursvalir, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með stórum upprunalegum fataskáp. Gólf er án gólfefna.
Eldhús er snyrtilegt og vel um gengið með upprunalegri innréttingu. Dúkur á gólfi. Mjög fallegt útsýni til norðurs.
Baðherbergi er með baðkari, innrétting undir vaski ásamt efri skápum á vegg á móti. Dúkur á gólfi og veggjum.
Geymsla er staðsett í kjallara, stærð hennar er 11, 3 fm2.
Falleg gróin lóð er bakatil við hús, útgengt er í garðinn frá fyrstu hæð.
Í sameign er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. júl. 2014
15.750.000 kr.
18.800.000 kr.
65.9 m²
285.281 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025