Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hallgrímur Óskarsson
Vista
raðhús

Hæðarland 48

800 Selfoss

78.500.000 kr.

628.000 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2529404

Fasteignamat

45.400.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2024
svg
125 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hæðarland 48, Selfossi.

Um er að ræða raðhús í byggingu.  Íbúðin er 82,9 fm. og sambyggður bílskúr  er  42,1 fm. Samtals 125,0 fm.  Húsið er timburhús á einni hæð, klætt að utan með lituðu járni og litað járn er einnig á þaki. Að innan skiptist húsið í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og anddyri.  Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr.  Afstúkuð geymsla er í enda bílskúrs. Loftræstikerfi er í húsinu.

Húsið skilast fullbúið með möl í innkeyrslu og grófjafnaðri lóð.

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur
Herbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur
Herbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur
Eldhús: Harðparket á gólfi og þar er hvít innrétting í innréttingu er innbygð uppþvottavél, ísskápur, ofn, og helluborði. 
Stofa: Harparket á gólfi og útgengt um rennihurð á lóð. 
Bílskúr: Epoxý á gólfi og afstúkuð geymsla innst í bílskúrnum og þaðan er útgengt á baklóð. 

Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lögmenn Suðurlandi

Lögmenn Suðurlandi

Austurvegi 3, 800 Selfoss
phone
Lögmenn Suðurlandi

Lögmenn Suðurlandi

Austurvegi 3, 800 Selfoss
phone