Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1991
114,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Bílskúr
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Hrafnkell og Atli á Lind kynna þessa rúmgóðu og vel skipulögðu 3ja herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi við Veghús 31. Mikið endurnýjuð eign með glæsilegu útsýni og rúmgóðum og skjólgóðum suðaustursvölum. Stæði í bílageymslu fylgir með ásamt hleðslustöð.
Eignin Veghús 31 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-0840, birt stærð 114,5 fm (þar af 13,3 fm stæði í bílakjallara).
Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, hjónaherbergi, svefnherbergi og geymslu við hliðina á við inngang í íbúðina.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun hjá:
Hrafnkell P. H. Pálmason - Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason - Aðstoðarmaður fasteignasala / 662 4252 / atli@fastlind.is
Nánari lýsing eignar:
Anddyrið er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa, eldhús og borðstofa í einu samliggjandi og opnu rými með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp og parketi á gólfi (12,9 fm).
Svefnherbergi II með fataskáp og parketi á gólfi (8,0 fm).
Þriðja svefnherbergið (merkt húsbóndaherbergi á teikningu) var tekið niður til að stækka stofu (auðvelt væri að bæta því við aftur).
Baðherbergi er stórt með flísum á gólfi og innrétting fyrir þvottaaðstöðu.
Geymsla við hliðina á við inngang í íbúðina (4,40 fm).
Stæði í bílageymslu fylgir með ásamt 11 kW hleðslustöð. Þrifaðstaða fyrir bíl í bílageymslu og dekkjahótel.
Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð.
Teikningar endurspegla ekki núverandi skipulag.
Endurnýjanir:
2025: Nýjar lyftur, teppi endurnýjuð í sameign og hún máluð.
2016-2024: (Framkvæmdir samkvæmt fyrri eiganda)
- Ofnar endurnýjaðir.
- Hurðarop stækkuð og færð. Nýjar dyr og hurðir.
- Eldhúsið stækkað, innrétting og borðplata filmuð og nýtt Bosch-helluborð.
- Skipt um blöndunartæki.
- Baðherbergi og þvottahús sameinuð og stækkuð með hluta úr gangi.
- Nýtt gólf á baðherbergi, sturtuklefi í stað baðkars og nýtt veggfest klósett.
- Nýtt parket á alla íbúð og þröskuldar fjarlægðir.
- Rofar, rammar, innstungur og ljós endurnýjuð.
- Ljósleiðari tengdur í íbúð.
- Nýr myndavéladyrasími.
- Skipt um gler á gluggum.
- Húsið múrviðgert og málað að utan.
- Raflagnir lagðar fyrir hleðslustöð í einkastæði. Hleðslustöð sett upp í einkastæði.
- Lagt fyrir og settar upp tvær hleðstöðvar í sameign.
- Ný bílskúrshurð 2024.
Góð staðsetning í hinu gróna Húsahverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, kvikmyndahús, sundlaug, skíðabrekku, skautahöll, skemmtilegar gönguleiðir, verslun og ýmsa aðra þjónusta. Einnig er stutt út á helstu stofnbrautir.
Lind fasteignasala ehf kynnir eignina Veghús 31, 112 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 10-01, fastanúmer 204-0840 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Eignin Veghús 31 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-0840, birt stærð 114,5 fm (þar af 13,3 fm stæði í bílakjallara).
Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, hjónaherbergi, svefnherbergi og geymslu við hliðina á við inngang í íbúðina.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun hjá:
Hrafnkell P. H. Pálmason - Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason - Aðstoðarmaður fasteignasala / 662 4252 / atli@fastlind.is
Nánari lýsing eignar:
Anddyrið er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa, eldhús og borðstofa í einu samliggjandi og opnu rými með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp og parketi á gólfi (12,9 fm).
Svefnherbergi II með fataskáp og parketi á gólfi (8,0 fm).
Þriðja svefnherbergið (merkt húsbóndaherbergi á teikningu) var tekið niður til að stækka stofu (auðvelt væri að bæta því við aftur).
Baðherbergi er stórt með flísum á gólfi og innrétting fyrir þvottaaðstöðu.
Geymsla við hliðina á við inngang í íbúðina (4,40 fm).
Stæði í bílageymslu fylgir með ásamt 11 kW hleðslustöð. Þrifaðstaða fyrir bíl í bílageymslu og dekkjahótel.
Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð.
Teikningar endurspegla ekki núverandi skipulag.
Endurnýjanir:
2025: Nýjar lyftur, teppi endurnýjuð í sameign og hún máluð.
2016-2024: (Framkvæmdir samkvæmt fyrri eiganda)
- Ofnar endurnýjaðir.
- Hurðarop stækkuð og færð. Nýjar dyr og hurðir.
- Eldhúsið stækkað, innrétting og borðplata filmuð og nýtt Bosch-helluborð.
- Skipt um blöndunartæki.
- Baðherbergi og þvottahús sameinuð og stækkuð með hluta úr gangi.
- Nýtt gólf á baðherbergi, sturtuklefi í stað baðkars og nýtt veggfest klósett.
- Nýtt parket á alla íbúð og þröskuldar fjarlægðir.
- Rofar, rammar, innstungur og ljós endurnýjuð.
- Ljósleiðari tengdur í íbúð.
- Nýr myndavéladyrasími.
- Skipt um gler á gluggum.
- Húsið múrviðgert og málað að utan.
- Raflagnir lagðar fyrir hleðslustöð í einkastæði. Hleðslustöð sett upp í einkastæði.
- Lagt fyrir og settar upp tvær hleðstöðvar í sameign.
- Ný bílskúrshurð 2024.
Góð staðsetning í hinu gróna Húsahverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, kvikmyndahús, sundlaug, skíðabrekku, skautahöll, skemmtilegar gönguleiðir, verslun og ýmsa aðra þjónusta. Einnig er stutt út á helstu stofnbrautir.
Lind fasteignasala ehf kynnir eignina Veghús 31, 112 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 10-01, fastanúmer 204-0840 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. okt. 2024
69.150.000 kr.
69.500.000 kr.
11001 m²
6.318 kr.
29. okt. 2021
44.500.000 kr.
54.000.000 kr.
114.5 m²
471.616 kr.
10. nóv. 2016
30.950.000 kr.
36.500.000 kr.
114.5 m²
318.777 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025