Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Ólafía Ólafsdóttir
Vista
svg

359

svg

324  Skoðendur

svg

Skráð  2. jún. 2025

sumarhús

B-Gata 12

805 Selfoss

69.900.000 kr.

620.231 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2208178

Fasteignamat

62.450.000 kr.

Brunabótamat

51.740.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1968
svg
112,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Lögheimili Eignamiðlun ehf. og Ólafía Ólafsdóttir, lgf, kynna fallegt, vel við haldið, sumarhús við B-Götu 12, 805 Selfoss, Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsið er staðsett á sérlega fallegu skógi vöxnu svæði í landi Norðurkots, oft kallað Þjónalandið eða Þrastarskógur.  Húsið stendur á afgritu svæði með lokuðu hliði (fellislá).
Eignin B-Gata 12 er alls 112.7m2 . Íbúðarhlutinn er 101,1m2 og geymsla 11,6m2. Húsinu fylgir eignarlóð sem er skráð alls 6,521m2 og þar af er sérafnotareitur 2000m2. Upphaflegi hluti hússins er frá því um 1968 en byggt hefur verið við það í gegnum tíðina. Húsið er staðett á 23 sumarbússtaða svæði stutt frá höfuðborginni og þjónustukjarna á Suðurlandi.

ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ ÓLAFÍU Í SÍMA 898 8242 EÐA ola@logheimili.is 
  • Gríðalega fallegt og gróið landssvæði
  • Afgrit svæði með með fellislá við innkeyrslu svæðisins
  • Stutt frá höfuðborginni ca. 40 mín keyrsla
  • Stutt í alla  þjónustu bæði á Selfossi og Hveragerði
Eignin samanstendur af anddyri, eldhúsi, borðstofu og stofu í einu alrými, hjónaherbergi og svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. 
Inngangur:  Inngangur af suður sólpalli. 
Alrými: Eldhúsinnrétting, rúm og björt borðstofa og stofa. Útgengt úr alrými út á vestur lóð.
Hjónaherbergi:  Rúmt hjónaherbergi með fataskápum og útgengt er út á austur svalir.
Svefnherbergi: Eitt svefnherbergi þar sem útgengt er út á suður og vesturhluta sólpalls.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með innréttingu, sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél. Hægt er að ganga út á norðurhluta lóðar frá baðherbergi.
Geymsla: 11,6m2, sér geymsla / vinnurými. Gengið er inn í geymslu af sólpalli.
Lóð: Tyrft lóð með miklum gróðri og háum trjágróðri. Heitur pottur er á sólpalli sem liggur í vestur- og suður átt.
Bílastæði: Tveggja bíla stæði er á austurhluta lóðar rétt við inngang.

Nánari upplýsingar veitir Ólafía Ólafsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 898 8242, tölvupóstur ola@logheimili.is.


 

img
Ólafía Ólafsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lögheimili Eignamiðlun ehf
Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes
Lögheimili Eignamiðlun ehf

Lögheimili Eignamiðlun ehf

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes
img

Ólafía Ólafsdóttir

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes
Lögheimili Eignamiðlun ehf

Lögheimili Eignamiðlun ehf

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes

Ólafía Ólafsdóttir

Hlíðasmára 2. 201 Kópavogur og Skólabraut 26, 300 Akranes