Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Steindór Guðmundsson
Vista
svg

433

svg

378  Skoðendur

svg

Skráð  13. jún. 2025

hæð

Skólavegur 8

900 Vestmannaeyjar

29.900.000 kr.

559.925 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2184555

Fasteignamat

24.250.000 kr.

Brunabótamat

24.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1924
svg
53,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Skólaveg 8 sem er  falleg og vel skipulögð neðri hæð í tvíbýli á góðum stað í Vestmannaeyjum.  Húsið er byggt úr timbri árið 1924 og er 53,4 m2 auk þess er sérgeymsla  með inngangi að vestan sem er ekki inni í m2 stærð eignarinnar. Vel skipulögð eign á frábærum stað nálægt miðbænum. Efri hæðin hefur verið einangruð og klædd að utan með alusinski og neðri hæð einangruð og klædd að utan með steinplötum, góður garður. 
Frábær fyrsta eign, fyrir þá sem eru að minnka við sig eða sem dvalarstaður í eyjum. 

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing
Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi
Eldhús: Flísar á gólfi, snyrtileg innrétting
Stofa: parket á gólfi
Baðherbergi: Flísar á gólfi, fibo plöturá veggjum, baðkar, innrétting, wc, opnanlegur gluggi, tengi fyrir þvottavél
Geymsla: Steypt gólf, hillur, gengið inn að vestan


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.



 

HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. okt. 2022
16.100.000 kr.
22.000.000 kr.
53.4 m²
411.985 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum