Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður J. Tyrfingsson
Haraldur Björnsson
Vista
svg

2436

svg

2089  Skoðendur

svg

Skráð  5. okt. 2025

raðhús

Maríugata 27

210 Garðabær

185.000.000 kr.

769.231 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2504598

Fasteignamat

138.100.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
240,5 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun. Maríugata 27 Garðabæ. sölumaður Sigurður s. 8983708
Einstaklega fallegt og vandað, rúmgott raðhús á tveimur hæðum, samtals 240,5 fm að stærð, þar af er 30,6 fm innbyggður bílskúr. Húsið stendur neðangötu og er með aðkomu að efri hæð. Lóð að framan frágengin með hellulagðri verönd og skjólveggjum. Hellulagt bílaplan með hitalögn. Raf- og lagnakerfi að mestu lokið, gólf tilbúin fyrir gólfefni. Innveggir málaðir. Húsið er fullbúið að utan. Einstakt og óhindrað útsýni er til suðurs yfir Heiðmörk og náttúrusvæði, ekki verður byggt fyrir neðan húsið.
Húsið selst í núverandi ástandi,  rúmlega tilbúin til innréttinga. Verð 185 millj. 
Möguleiki á að kaupa húsið fullbúið með innréttingum, gólfefnum og tækjum, einnig að fá lóð baka til fullfrágengna með timburverönd, skjólveggjum og heitum potti. Verð á fullbúnu húsi þar sem allt efni, innréttingar, gólfefni og tæki verða í góðum gæðum. Verð 210 milljónir.
Skipulag hússins. Efri hæð: Anddyri. Forstofuherbergi / svefnherbergi. Gestasnyrting. Eldhús, borðstofa og stofa með útgengi á svalir. Innangengt í bílskúr. Neðri hæð: Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Fataherbergi. Fjölskyldurými. Baðherbergi. Þvottahús
Stórir gluggar og rennihurðir tengja inni- og útisvæði, náttúra og útsýni einkenna húsið.
Frágangur – núverandi ástand: Burðarvirki: Steinsteyptir og járnbentir útveggir og plötur. Gluggar: Ál/tré gluggar frá Idealcombi, tvöfalt K-gler. Klæðning: Neðri hæð múrhúðuð, efri hæð einangruð að utan, klædd með Alucobond álklæðningu
Lagnakerfi: Rör í rör, gólfhiti, stýrikerfi komið. Raflagnir: Frágangur langt kominn. Svalir: Ca. 8 m² með fljótandi glerhandriði. Þak: Torfklætt, með PVC dúk.
Umhverfið – Urriðaholt
Urriðaholt er vistvænt og skipulagt samkvæmt BREEAM Communities staðli. Hverfið nýtur nálægðar við Heiðmörk, Urriðavatn og golfvöllinn Urriðarvöll. Leik- og grunnskóli í göngufæri og öll helsta þjónusta í næsta nágrenni. Nánar á urridaholt.is
Upplýsingar veitir:
Sigurður Tyrfingsson
Löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari- Tengdur aðili. 
Sími: 898-3708 · Netfang: sigurdur@gardatorg.is
Garðatorg eignamiðlun – Lyngási 11, Garðabæ

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jan. 2021
9.900.000 kr.
94.500.000 kr.
240.5 m²
392.931 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ