Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
svg

357

svg

295  Skoðendur

svg

Skráð  25. jún. 2025

fjölbýlishús

Arnarhraun 29

220 Hafnarfjörður

69.900.000 kr.

805.300 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2073418

Fasteignamat

56.700.000 kr.

Brunabótamat

42.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1965
svg
86,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala og Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali kynna til sölu mikið endurnýjaða þriggja herbergja íbúð í fjórbýli við Arnarhraun 29 í Hafnarfirði. Eignin er 86,8 fermetrar á stærð samkvæmt þjóðskrá íslands. 

Nánari lýsing: 
Forstofa:
Opið rými með fataskáp, parketlagt gólf.
Stofa/Borðstofa: Bjart rými, útgengt á stórar svalir. Parketlagt gólf. 
Eldhús: Tekið í gegn 2025.  Eldhúsinnrétting sprautulökkuð og nýjar borðplötur, ný eldavél, vaskur og blöndunartæki.
Baðherbergi: Endurnýjað 2021. Salerni, innrétting með handlaug, sturta og handklæðaofn. 
Hjónaherbergi: Fataskápar, parketlagt gólf. 
Herbergi: Parketlagt gólf. 
Þvottahús: Innaf eldhúsi. Vaskur, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: geymsla í kjallara. 4,7fm. 

Bílskúrsréttur fylgir eigninni.

Viðhald hússins og íbúðar:
Ca 2013 - Þakviðgerð, allt endurnýjað.
2017 -  Skipt um glugga og timburverk 2017
2019 - Gler í stóra stofuglugganum var endurnýjað.
2020 - Innihurðar endurnýjaðar, sett upp eldvarðarhurð í forstofuni,
2021 - Baðherbergi endurnýað
2023 - Ofnar og ofnalagnir endurnýjað
2025 -  Eldhúsinnrétting sprautulökkuð og nýjar borðplötur, ný eldavél, vaskur og blöndunartæki.


Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@betristofan.is





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Hlynur Bjarnason
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Betri Stofan Fasteignasala
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
img

Hlynur Bjarnason

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone

Hlynur Bjarnason

Borgartúni 30, 105 Reykjavík