Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

309

svg

243  Skoðendur

svg

Skráð  30. jún. 2025

fjölbýlishús

Hagamelur 48

107 Reykjavík

56.500.000 kr.

912.763 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2026217

Fasteignamat

50.250.000 kr.

Brunabótamat

28.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1973
svg
61,9 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sérinngangur
Opið hús: 3. júlí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Hagamelur 48, 107 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 02. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 3. júlí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Hrafnkell á Lind kynnir þessa björtu og vel skipulögðu tveggja herbergja íbúð. 
Íbúðin er mjög vel staðsett við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur.
Sérinngangur af jarðhæð með góðu skyggni yfir. 


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 690 8236

Atli Karl Pálmason Löggiltur fasteignasali / atli@fastlind.is / 662 4252

Skipulag: komið er inn í anddyri sem leiðir inn í hol sem tengir önnur rými eignar. Svefnherbergið strax á hægri hönd og baðherbergið til vinstri. Inn af holinu er opið alrými sem samanstendur af elshúsi og stofu. Góðir geymsluskápar stúka af alrýmið.

Nánari lýsing:
Anddyrið er með parket á gólfi og opnu fatahengi.
Holið er með parket á gólfi og tengir önnur rými eignar.
Eldhúsið er opið inn í stofu með góðri eyju sem hægt er að sitja við. Innrétting með góðu skápaplássi. Rými og tengi fyrir þvottavél í innréttingu. Gluggi til suðausturs.
Stofan er rúmgóð með parket á gólfi og gluggum til suðausturs og vesturs.
Svefnherbergið er rúmgott með parket á gólfi og glugga til suðvesturs.
Baðherbergið er flísalagt með baðkari og sturtuaðstöðu. 

Skv. teikningu er geymsla innan íbúðar en hún hefur verið opnuð inn í stofu og er hluti af alrýminu.

Þetta er í heild sinni skemmtileg íbúð á jarðhæð, í góðu fjórbýlishúsi á frábærum stað við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Stutt í skóla og leikskóla, Melabúðina og sundlaug vesturbæjar og margt fleira.
Heildarhúsið lítur vel út og hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina.


Hagamelur 48 er steinsteypt hús 2 hæðir og kjallari með fjórum íbúðum.
Hlutfallstala íbúðar í húsi er 13,89% og lóð 12,82%.

Hagamelur 48, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 00-02, fastanúmer 202-6217 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Hagamelur 48 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 202-6217, birt stærð 61.9 fm.

Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. okt. 2007
13.100.000 kr.
17.300.000 kr.
61.9 m²
279.483 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone