Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1931
80,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir: Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 1.hæð við Túngötu 13. Eignin er skráð 67fm skv opinberum gögnum þar sem sér geymsla í kjallara skráð 13,5fm er ekki skráð en kemur fram á eignaskiptasamningi, heildarfermetrar eru því 80,5. Íbúðin telur 2 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými. Sameignilegt þvottahús er í kjallara hússins. Íbúðin hefur fengið gott viðhald, að innan hefur nýlega verið skipt um eldhúsinnréttingu og gólfefni, að utan hefur húsið nýlega verið steinað, skipt um járn á þaki og útitröppur endurnýjaðar. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is
Nánari lýsing:
Anddyri og gangur með parketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp, parket á gólfi
Baðherbergi er innst á ganginum, flísalagt og með sturtu og lítilli innréttingu.
Eldhús er með snyrtilegri, endurnýjaðri eyju, parket á gólfi
Stofa er í opnu rými sem tengist eldhúsi með gluggum til suðurs.
Svefnherbergi 2 innaf stofu, parket á gólfi
Geymsla er 13,5fm. í kjallara.
Þvottahús er sameiginlegt í kjallaranum.
Samantekt: um ræðir góða og vel viðhaldna eign á þessum góða stað í gamla bænum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is
Nánari lýsing:
Anddyri og gangur með parketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp, parket á gólfi
Baðherbergi er innst á ganginum, flísalagt og með sturtu og lítilli innréttingu.
Eldhús er með snyrtilegri, endurnýjaðri eyju, parket á gólfi
Stofa er í opnu rými sem tengist eldhúsi með gluggum til suðurs.
Svefnherbergi 2 innaf stofu, parket á gólfi
Geymsla er 13,5fm. í kjallara.
Þvottahús er sameiginlegt í kjallaranum.
Samantekt: um ræðir góða og vel viðhaldna eign á þessum góða stað í gamla bænum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. maí. 2022
17.850.000 kr.
27.000.000 kr.
67 m²
402.985 kr.
10. jan. 2022
17.850.000 kr.
20.000.000 kr.
67 m²
298.507 kr.
4. sep. 2018
13.900.000 kr.
18.150.000 kr.
67 m²
270.896 kr.
17. sep. 2015
9.790.000 kr.
5.500.000 kr.
67 m²
82.090 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025