Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ásdís Ósk Valsdóttir
Guðbrandur Jónasson
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir
Böðvar Reynisson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Jóhanna K. Gustavsdóttir
Pétur Ísfeld Jónsson
Anna Laufey Sigurðardóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
144 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Garður
svg
Bílskúr
svg
Margir inngangar
Opið hús: 17. júlí 2025 kl. 18:30 til 19:00

Lýsing

*** SÖLUSÝNING: HRAUNBÆR 31, FIMMTUDAGINN 17. JÚLÍ 2025 KL 18:30-19:00. ANNA LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 6965055 EÐA EMAIL: ANNA@HUSASKJOL.IS ***

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SÖLUSÝNINGU OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR Hraunbær 31.

Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
EF ÞÚ BÓKAR ÞIG FÆRÐU TILKYNNINGU EF SÖLUSÝNING FELLUR NIÐUR.
IF YOU BOOK A SHOWING, YOU WILL BE NOTIFIED IF IT’S CANCELLED.


Hraunbær 31 – Glæsilegt enda raðhús með bílskúr og heitum potti á rólegum stað í Hveragerði ***Eignin er laus nú þegar***


Anna Laufey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali hjá Húsaskjól fasteignasölu, kynnir í einkasölu þetta einstaklega fallega og rúmgóða raðhús á endalóð við Hraunbæ 31 í Hveragerði. Húsið er skráð alls 144 fm, þar af 117,5 fm íbúðarrými og 26,5 fm bílskúr. Um er að ræða bjarta og nútímalega eign með glæsilegu alrými, mikilli lofthæð og af lokaðri verönd með heitum potti.



Helstu kostir eignarinnar:

Endaraðhús með stórri verönd og heitum potti


Þrjú svefnherbergi, bílskúr og geymsla


Mikil lofthæð, innfelld lýsing og glæsilegt eldhús með eyju


Gólfhiti í öllu húsinu og flísar á öllum gólfum


Róleg staðsetning í botnlanga – stutt í náttúru, þjónustu og leikskóla í uppbyggingu


Skipulag og aðstaða:

Anddyri
Flísalagt með skóskápum og fatahengi. Frá anddyri er innangengt inn í bílskúr.


Eldhús
Stórt og fallegt með eyju frá Kvik, filmuð innrétting og ný borðplata. Nýr vaskur og blöndunartæki.


Alrými – stofa og borðstofa
Opið og bjart rými með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. Útgengt er á suðvestur verönd með heitum potti og fallegum palli. Hjónaherbergi
Rúmgott með fataskápum, m.a. hornfataskáp. Barnaherbergi I & II
Rúmgóð herbergi, annað með fataskáp. Baðherbergi
Mjög rúmgott, flísalagt í hólf og gólf. Walk-in sturta með steingólfi og sturtugleri, baðkar, upphengt salerni, vaskur með innréttingu og speglaskáp. Handklæðaofn og stór skápur.


Geymslur og aðstaða:

Þvottahús
Staðsett í bílskúrnum með góðri innréttingu og vaski. Innaf bílskúr er geymsla sem áður var þvottahús – auðvelt að breyta til baka ef óskað er. Bílskúr
Flísalagður með rafdrifinni hurð. Innangengt frá anddyri. Geymsluloft
Rúmgott geymsluloft er yfir baðherbergi, gangi og geymslu – býður upp á góða lausn fyrir árstíðabundna hluti og auka geymslupláss.


Endurbætur 2021–2023 skv. seljanda:

Ný walk-in sturta, tæki og flísar á baðherbergi Eldhúsinnrétting filmuð, ný eyja og borðplötur. Nýr vaskur og innrétting í bílskúr. Gler rennihurð sett upp í forstofuYtra byrði húss og pallur málað. Pallur stækkaður og hækkaður, LED lýsing og hitaveituskel (fyrir 8) einangruð og byggt utan um hana. “Morgunverðar pallur” settur upp til austurs. Alrými og loft málað.


Lóð og ytra byrði:

Húsið er klætt með standandi viðarklæðningu og trégluggum Mulningur í bílaplani. Lóð með verönd, snúrustaur og lítilli geymslu utan skjólgirðingar. Umhverfi og hverfi: Stutt í ósnortna náttúru og vinsælar gönguleiðir í göngufæri við skipulagt leiksvæði og fyrirhugaðan leikskóla (300–500 m) Öll helsta þjónusta innan 3–5 mín aksturs: skóli, leikskólar, íþróttasvæði, verslun, félagsmiðstöð o.fl. Skv. skipulagi verður ekkert byggt fyrir framan húsið og þjóðvegur verður færður neðar – bætir aðkomu að hverfinu.


Deiliskipulag Hveragerðis


Skoða teikningar eignarinnar


Upplýsingar veitir:

Anna Laufey Sigurðardóttir – löggiltur fasteignasali
Sími: 696-5055 Netfang: anna@husaskjol.is
https://www.husaskjol.is/thjonusta/anna-laufey-sigurdardottir


Vantar þig faglega söluþjónustu eða verðmat? Hafðu samband – við metum eign þína þér að kostnaðarlausu.


Fylgdu Húsaskjóli á TikTok


Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


img
Anna Laufey Sigurðardóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Húsaskjól fasteignasala
Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Húsaskjól fasteignasala

Húsaskjól fasteignasala

Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
img

Anna Laufey Sigurðardóttir

Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. feb. 2018
31.400.000 kr.
20.000.000 kr.
144 m²
138.889 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Húsaskjól fasteignasala

Húsaskjól fasteignasala

Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur

Anna Laufey Sigurðardóttir

Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur