Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
75,5 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Arndís María Kjartansdóttir Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja-og skipasali S: 8618901, tölvupóstur disa@eldey.net og Eldey fasteignasala kynna í einkasölu:
Yndislega og bjarta 75,5 fm tveggja herbergja íbúð á 3. hæð við Sautjándajúnítorgi 3 í Garðabæ – eingöngu fyrir 50 ára og eldri – vel staðsett í rólegu og grónu umhverfi í Sjálandshverfinu!
Um er að ræða vel skipulagða og rúmgóða íbúð í vönduðu fjölbýli sem byggt var árið 2006 af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars (BYGG). Íbúðin er virkilega falleg, björt og rúmgóð með góðu hjónaherbergi, rúmgóðri stofu og eldhúsi í góðu alrými með útgengi á yfirbyggðar svalir. Húsið er með snyrtilegri sameign, góðri lyftu, fallegum garði og góðu aðgengi að bílastæðum beint fyrir framan fjölbýlishúsið.
✅ Rúmgóð, björt og falleg íbúð fyrir 50 ára og eldri
✅ Stórt og gott alrými með útgengi á yfirbyggðar svalir
✅ Geymsla í kjallara með góðum hillum
✅ Stutt í þjónustu, verslanir og fallegar gönguleiðir við sjóinn
✅ Jónshús – öflugt félags- og íþróttastarf eldri borgara í næsta nágrenni
Nánari lýsing
Forstofa: Flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Alrými: Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar, fallegar ljósar flísar á allri íbúðinni. Útgengt á yfirbyggðar svalir. Útsýni að fallegum garði fjölbýlishússins.
Eldhús: Eikarinnrétting með helluborði og bakarofni, gufugleypi yfir helluborði. Flísar á milli skápa og flísar á gólfi. Nett uppvöskunarvél fylgir með. Gott skápláss og er rými opið að alrými.
Svefnherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum og flísum á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu salerni, eikarinnréttingu, sturtu með glerþili, gólfhita og handklæðaofni. Einnig var nýlega sett stór innrétting fyrir þvottavél, þvott og þrifefni ofl. á baðherbergið.
Geymsla: Sér 6,9 fm geymsla með góðum hillum er í kjallara.
Staðsetning:
Íbúðin er staðsett í hinu vinsæla Sjálandshverfi í Garðabæ, í nálægð við sjóinn, ylströndina og fjölbreytta útivistarmöguleika meðfram strandlengjunni. Í um það bil 10 mínútna göngufæri er á Garðatorg, miðbæ Garðabæjar, þar sem finna má fjölbreytt úrval verslana og þjónustu. Einnig er mjög stutt í Jónshús, um 2 mínútna gangur, þar sem öflugt félags- og íþróttastarf fyrir eldri borgara fer fram – sjá nánar á Facebook síðu Jónshúss. https://www.facebook.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer
Afhending
Eignin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning
Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar og skoðun:
Arndís M. Kjartansdóttir, löggiltur fasteignasali – 861-8901 / disa@eldey.net
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Yndislega og bjarta 75,5 fm tveggja herbergja íbúð á 3. hæð við Sautjándajúnítorgi 3 í Garðabæ – eingöngu fyrir 50 ára og eldri – vel staðsett í rólegu og grónu umhverfi í Sjálandshverfinu!
Um er að ræða vel skipulagða og rúmgóða íbúð í vönduðu fjölbýli sem byggt var árið 2006 af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars (BYGG). Íbúðin er virkilega falleg, björt og rúmgóð með góðu hjónaherbergi, rúmgóðri stofu og eldhúsi í góðu alrými með útgengi á yfirbyggðar svalir. Húsið er með snyrtilegri sameign, góðri lyftu, fallegum garði og góðu aðgengi að bílastæðum beint fyrir framan fjölbýlishúsið.
✅ Rúmgóð, björt og falleg íbúð fyrir 50 ára og eldri
✅ Stórt og gott alrými með útgengi á yfirbyggðar svalir
✅ Geymsla í kjallara með góðum hillum
✅ Stutt í þjónustu, verslanir og fallegar gönguleiðir við sjóinn
✅ Jónshús – öflugt félags- og íþróttastarf eldri borgara í næsta nágrenni
Nánari lýsing
Forstofa: Flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Alrými: Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar, fallegar ljósar flísar á allri íbúðinni. Útgengt á yfirbyggðar svalir. Útsýni að fallegum garði fjölbýlishússins.
Eldhús: Eikarinnrétting með helluborði og bakarofni, gufugleypi yfir helluborði. Flísar á milli skápa og flísar á gólfi. Nett uppvöskunarvél fylgir með. Gott skápláss og er rými opið að alrými.
Svefnherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum og flísum á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, með upphengdu salerni, eikarinnréttingu, sturtu með glerþili, gólfhita og handklæðaofni. Einnig var nýlega sett stór innrétting fyrir þvottavél, þvott og þrifefni ofl. á baðherbergið.
Geymsla: Sér 6,9 fm geymsla með góðum hillum er í kjallara.
Staðsetning:
Íbúðin er staðsett í hinu vinsæla Sjálandshverfi í Garðabæ, í nálægð við sjóinn, ylströndina og fjölbreytta útivistarmöguleika meðfram strandlengjunni. Í um það bil 10 mínútna göngufæri er á Garðatorg, miðbæ Garðabæjar, þar sem finna má fjölbreytt úrval verslana og þjónustu. Einnig er mjög stutt í Jónshús, um 2 mínútna gangur, þar sem öflugt félags- og íþróttastarf fyrir eldri borgara fer fram – sjá nánar á Facebook síðu Jónshúss. https://www.facebook.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer
Afhending
Eignin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning
Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar og skoðun:
Arndís M. Kjartansdóttir, löggiltur fasteignasali – 861-8901 / disa@eldey.net
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. jún. 2007
18.255.000 kr.
20.500.000 kr.
75.5 m²
271.523 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025