Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Fannar Guðmundsson
Jens Magnús Jakobsson
Sveinbjörn Rosen Guðlaugsson
Vista
svg

306

svg

253  Skoðendur

svg

Skráð  8. júl. 2025

sumarhús

Kerhraun C89

805 Selfoss

29.900.000 kr.

Fasteignanúmer

F2344456

Fasteignamat

1.780.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
0 m²
svg
0 herb.

Lýsing


Eignaland og Sigurður Fannar kynna í einkasölu: 
Lóðin (sumarhús) Kerhraun C89 er 5.036m2 eignarlóð sem stendur við Hraunlund í Kerhrauni í 40 mínútna akstri frá Reykjavík. Keyrt er á bundnu slitlagi frá Biskupstungnabraut og að Hraunlundi (s.s. nánast alla leið)

Lóðin er falleg mosa og lyngvaxin jaðarlóð sem liggur við opið svæði sem verður ekki byggt á. Búið er að gróðursetja mikið í lóðina, stafafuru í útjaðrinn og blönduð tré inná lóðinni. Búið að taka inn heitt og kalt vatn og rafmagn.  
Búið að tengja rotþró,  auka stútur til að tæma ferðasalerni beint í rotþrónna.

Byggingaleyfi: samþykktar teikningar af 106,9 m2 húsi og 40 m2 gestahúsi geta fylgt

Húsið er 15 m2  álklætt timburhús (heilsárs) á steyptri gólfplötu með hita,  innfelld led lýsing í þakkanti, þak með tvöföldum bræddum tjörudúk.
Fullbúið eldhús: falleg innrétting með granítborðplötu og öllum helstu tækjum.
Fullbúið baðherbergi: klósett, sturta, vaskur með innréttingu, 2 speglaskápar og handklæðaofn, veggir og gólf eru dúklagðir.
Fataskápur í forstofu með góðu geymsluplássi og speglum á hurðum.

Hellulagt 2 m út allan hringinn í kringum húsið með snjóbræðslu.
Heitur pottur frá Normax, búið að byggja í kringum hann og leggja rafmagn að honum.
Skjólveggur út frá húsi með ljósum beggja vegna ásamt 1 rafmagns tengli og 4 m2 geymsla á enda hans.

Öflugt rafmagn, 1 X 3 fasa tengill, 4 x 16 ampera tenglar og 3 x tenglar fyrir ferðahýsi.  
Læst símahlið inn á svæðið og öflugt sumarhúsafélag.

Sjón er sögu ríkari 
Þarna er allt komið til að byrja að byggja stærra hús.


Rekstarkostnaður:
91þús (7.5þús pr mán) var greitt á síðasta ári til sumarhúsfélags á svæðinu á ári sem fer m.a. í viðhald og uppbyggingu vega, snjómokstur, viðhald á rafmagnshliði ofl.
Fasteignagjöld af lóðinni eru á þessu eru c.a. 55þús.
Hitaveita á mánuði er c.a. 15þús pr mánuði. (fast gjald fyrir allt að 3 sekúndulítra)
Rafmagn hefur verið c.a. 3þús pr mánuð.
Heildarrekstarkostnaður á öllu ofangreindu er c.a. 30þús á mánuði. 

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg.fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@eignaland.is 

 



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignaland fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda samkvæmt gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

img
Sigurður Fannar Guðmundsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Eignaland
Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
Eignaland

Eignaland

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
phone
img

Sigurður Fannar Guðmundsson

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
Eignaland

Eignaland

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi
phone

Sigurður Fannar Guðmundsson

Hlíðarsmári 2 (5hæð) 200 Kópavogi,Austurvegur 20 (BANKINN) 800 Selfossi