Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
svg

786

svg

623  Skoðendur

svg

Skráð  9. júl. 2025

fjölbýlishús

Hjallalundur 15c

600 Akureyri

35.900.000 kr.

673.546 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2147472

Fasteignamat

30.800.000 kr.

Brunabótamat

28.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1977
svg
53,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Hjallalundur 15c - Tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi - Stærð 53,3 m².

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi auk geymslu á jarðhæð.

Í forstofu er plastparket á gólfi og tvöfaldur fataskápur.
Stofan er með plastparketi á gólfi og þaðan er útgengt á steyptar rúmgóðar svalir sem snúa til vesturs. Úr stofunni er síðan opið inn í eldhús.
Eldhús er með upprunalegri innréttingu og borðkrók.
Í svefnherbergi er upprunalegur fataskápur með rennihurðum. Þar er plastparket á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi. Flísalagt er í kringum sturtuhorn, en annars er málaður panill á veggjum. Á baðherberginu er tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla er á neðstu hæð, ásamt hjóla- og vagnageymslu í sameign.


Annað:
- Eignin er að stærstum hluta upprunaleg s.s. hurðar, skápar og aðrar innréttingar.
- Stutt er í verslanir, skóla og KA svæðið.
- Tilvalin eign til uppgerðar.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone